Sameiningin - 01.06.1898, Síða 9
—57 —
á félagið. Og aS þessu leytinu hafa börn kirkjunnar oft og
einatt syndgað stórlega. Fyrst hugsum vér þá um öll dauSu
börnin, sem til eru innan alh-a kirkjufólaga. þau eru hiS sama
íyrir kirkjufélagiS og visnu, þurru greinarnar fyrir tréS ; þær
skemma tréS og skaSa það.
En fyrir utan hin dauSu börn kirkjufélagsins ber þaS einn-
ig í sér ýmsar ólíkar andans stefnur; áhangendr þeirra eru
kirkjunni, sem þeir heyra til, vanalega til tjóns og niSrdreps.
Látum oss í stuttu máli benda á ýmsar af þeim.
í sögu kirkjunnar bæSi á allra-elztu og á síSustu tímum
hefir sú andans stefna gjört vart við sig, sem gjörir þá óréttlátu
og ómögulegu kröfu til hins jarðneska kirkjufélags, aS í því
skuli að eins vera sanntrúaðir menn. þegar nú áhangendr
þessarav andans stefnu sjá, að hin sýnilega kirkja hefir í
skauti sínu ýmsan óhroða, þykir þeim slík kirkja öld-
ungis óhafandi og segja: „Farið út úr Sódóma! YfirgefiS
Babel!“ Slíkar raddir létu til sín heyra í fornkirkjunni; þær
komu fram aftr á siSabótartímanum, og þær láta til sín heyra
þann dag í dag á meðal vor.
þaS er ekki nauSsjmlegt að gjöra nákvæma grein fyrir
þeim misskilningi, sem felst í þessu. þeir, sem þannig tala,
gleyma líking frelsarans um illgresið meSal hveitisins. þeir
gleyma líka líkingunni um fiskinetiS, sem safnar allskonar
fiskum í sig, góSum og vondum, þegar það er dregið gegnum
liafiS. Svo gleyma þeir líka öSru. Drottinn hefir sagt þeim,
sem á hann trúa: „þér eruS salt jarSar.“ Ef einhver telr
sjálfan sig heyranda saltinu til, breytir hann á móti orðum
drottins, þegar hann vill segja skiliS við það, sem hann á aS
selca; hvaðan á félagið þá að fá afl til hreinsunar og viðrhalds?
Vér eigum hœgt með að skilja, að hjá börnum þessarar
andans stefnu fái ekki gagn og Jjýðing kirkjunnar aS njóta
sannmælis. Slík andans stefna blæs frá sér megnri óbeit gegn
kirkjunni. þaS er leitazt viS aS sá vantrausti og reynt aS
fjarlægja hjörtun frá henni.
Yér viljum benda á aðra andans stefnu, sem neitar nytsemi
þess, að heyra kirkjunni til. AS sönnu ekki vegna þess, hve
sýnilegu kirkjunni sé áfátt og ábótavant í mörgu, heldr af