Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1898, Side 10

Sameiningin - 01.06.1898, Side 10
■58— þeirri ástœðu, a? hún skoSar sérhvert félag aS öllu leyti énauS- synlegt og skaðlegt. Áhangendr þessarar stofnu tala sem svo: GuS leitar ein- ungis eftir hinni einstöku sál. Jesús er hirSirinn, sem fer á staS aS leita hins eina týnda sauSar. Aftrhvarf og frelsan hinnar einstöku sálar er andans einasta starf. þegar þetta nær fram aS ganga, er takmarkinu náS. Sál þessa einstaklings er þá bœtt viS hina miklu ósýnilegu kirkju. Sýnilegt kirkjufélag er óþarft. Slíku félagi má enginn láta leiSast til aS treysta, né leita hjá því skjóls. Hin einstaka sál verSr sjálf, ein og út af fyrir sig, aS vaka og biSja og starfa aS því, aS varSveita náSar- ástand sitt. þaS var þessi andans stefna, sem á dögum forn- kirkjunnar koin í ljós í liíi einbúanna og í flótta einsetumann- anna út á eySimerkr. þessi andans stefna kemr líka fram í klaustrlifnaSi kaþólsku kirkjunnar. þaS er þessi skoSun, sem keinr fram þann dag í dag innan vébanda prótestantisku kirkj- unnar í óekta guSsótta hjá ýmsum sérþóttafullum einrœnings- stefnum, sem hafna kirkjunni og samfélaginu viS kirkjuna. þessi skoSun hefir brotizt út í orS hjá danska rithöfundinum, Sören Kirlcegaard, þar sem hann kemst svo aS orSi: „Hinn kristni einstaklingr verSr aS leitast viS aS bjarga sjálfum sér yfir veraldarhafíS mikla á litlu kœnurini sinni.“ I setning þessari felst sú skoSun, aS kirkjan geti ekkert gjört fyrir trúaSan mann. þegar trúaSr maSr starfar aS sáluhjálp sinni, verSr hann „aS vera sjálfum sér nógr“. Kristinn maðr vei’ðr að hlaupa skeið sitt á skeiðvellinum einn síns liðs. því er, guSi sé lof, eigi þannig varið. Vér vitum, aS drott- inn lætr ekki hinn einstaka lærivein einan síns liðs bjarga sér yfir hyldýpi vatnanna. Vér höfum eignazt „kirkjuskipið“. þar eru lærisveinarnir til samans og Kristr er hjá þeim. Hverj- um kristnum einstaklingi er að því mikill styrkr í baráttu hans, sem oft og tíðum er næsta ervið, að mega sœkja huggun og ráðleggingar til kirkjufélagsins, sem trúað hefir verið fyrir náSarmeðulunum og margskonar náðargjöfum og lífsreynslu. Að endin^ skulum vér enn benda á enn aðra andans O stefnu, sem ekki metr mikils þýðing þess aS hafa samfélag við kirkjuna sína. það er sú andans stefna, sem metr öll kirkju- félög jafn-mikils. Hún leitar að andlegri uppbygging hvervetna

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.