Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1900, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.11.1900, Blaðsíða 10
154 / svo birti yfir byggðum íslands, sem þráir, að þetta ókristilega stóryrSa-úrfelli stytti upp, sem allt andlegt líf hefir gjört gagn- drepa, ófœrt eSa ónýtt, — ofan af fjöllum og út í sjó sent > hroll og stundum helskjálfta — andlegan landskjálfta — inn f f húsin og kirkjurnar og hjörtun. HvaS sem blöSin heima kunna aS segja um velgengni og verklegar framfarir, þá er andlega árferSiS á Islandi engan veginn enn orSiS gott, — e'nda á kirkjan fæst blöSin aS. Ef trúa má sumum talsmönnum þjóSarinnar, liggr næst aS halda, aS í þetta sinn verSi aldamóta-harSindin, sem þjóStrúin lætr sjaldan bregSast, andleg harSindi, hallæri og fellir fyrir kirkjuna og kristnu trúna, og svo vildu nú sum ákvæSa- (eSa ókvæSa-) skáldin kveSiS hafa. En eg held, aS sú Krukkspá hinna ,,lærSu“*) komi ekki fram. Og ,,þrátt fyrir allt og þrátt fyrir allt“,— öll slík andleg harSindi heima, og allar slíkar harSindaspár héSan aS vestan, er enginn slíkr harS- indabragur sýnilegr í Reykjavík. Von manns, hvaS lútersku kirkjuna á íslandi snertir, hlýtr aS lifna viS þaS aS kynnast kristindómsáhuga margra Reykvíkinga, ekki einungis meSal kirkjuleiStoganna, heldr einnig meSal leikmanna**) af öllum stéttum. Margir hinna helztu borgara Reykjavíkr eru trúaSir menn. Og ýmsir, sem fyrir fáum árum voru lítt vinveittir kirkju og kristindómi, þar á meSal sum skáldin vor, eru þaS nú fullkomlega. En einkennilegt er þaS, aS einn guSfrœS- ingr, sem er ritstjóri, lætr blaS sitt brigzla einum mjög merk- um, stórgáfuSum manni og góSum dreng um þaS, aS nú sé hann orSinn kristinn. þaS gæti þó hvergi komiS fyrir nema á Islandi eSa í íslenzkum blöSum. Fyrir eitthvaS nálægt 25 árum gekk út frá skólalýSnum í Reykjavík sú afneitan og efaspeki, sem enn bólar á víSa í þjóSlífi voru. En nú ganga út frá höfuSstaSnum, hvaS sem skólunum sumum kann aS líSa, alveg gagnstœS áhrif, til blessunar fyrir land og lýS. Og trúarlíf höfuSstaSarins verSr bráSlega trúarlíf landsins. Aftrhvarf aldarinnar hefir loks *) Krukkspá pr eftir Jón nokkurn, er kallaðr var ,,lærði“ m. fl. Hann þótti göldróttr mjög. Krukkspá var rituð um 1640. t*i Eg viðhefi ,,leikmenn“ hér um óvígða, þótt ,.lærðir“ sé, því það mun rétt, og í þeirri merking er enska orðið ,,laymen“ ávallt haft ,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.