Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1902, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.06.1902, Blaðsíða 10
5« auðkenndr af sárum, líkr manni þeim, er menn byrgja fyrir andlit sín“ o.s.frv. ESa þetta í 22. Davíðs sálrni um Messías og fram boriS í hans nafni : ,, Eg em maSkr, og ekki maSr, spott mannanna og fyrirlitning fólksins*-. MaSkr eða ná- kvæmar útlagt ormr— þaS er hann þá einmitt beinlínis kallaSr f guðs orSi. Samlíkingin er sönn og í alla staSi viSeigandi — einnig, þegar hugsaS er um Jesúm. Ormrinn skilr eftir hismi sitt hið gamla, þegar hann breytist í einskonar fugl. Eins skildi Jesús ígröfinni eftir líkhjúpinn sinn, línklæSin, er líkami hans hafði veriS sveipaSr í, þá er hann uppreis ummyndaSr, dýrS- legr á páskadagsmorguninn. Og þaS hismi er fyrsta sann- indamerki upprisu-undrsins. Þegar María birtist aftr við gröfina, grátandi, þá er harmr hennar svo sár, að aldrei hefir víst verið neitt meira þeirrar tegundar. Hún gægSist inn í gröfina. Sanninda- merki upprisunnar, sem Jesús hafði þar eftir skiliS—líkhjúpr- inn hans, kom ekki til greina fyrir henni. En þaS, sem meira var — engla-opinberanin, sem henni veittist þar, ætlaði líka aS fara fram hjá henni. Hún undrast ekki, þótt hún sjái þá sýn, og hvorki hræðist né huggast út af henni. Hún einblínir á harmsefni sitt hið nýja— það,að líkami meistarans var horfinn. Þér þekkið þetta ástand — þér allir, sem ein- hvern tíma hafið reynt sára, nístandi sorg út af því að missa frá yðr inndælan ástvin fullorSinn eSa heitt elskað barn út í dauSann. ESa eitthvert annað heljarþungt mótlætisslag. Menn gæta oft ekki aS þvf, ekki fremr en María, að allt slíkt harmsefni er í rauninni, í sínu innsta og dýpsta eSli, fagnaðar- efni. FagnaSarefni í dularbúningi. Gröfin var tóm. Lík- ami Jesú horfinn þaSan. Af því sérstaklega grét hún þá. En út af því lofsyngr nú gjörvöll kristnin og hefir lofsungið í allar þær aldir, sem liðnar eru frá hinum fyrsta kristilega páskadegi. Því þetta var afleiSing af því aS hann var upp risinn. — í ljósi upprisunnar, þegar evangelíum páskahátíSar- innar er orSið rótfast í mannssálinni, birtist harmsefnið um- myndað. Líkblæjur sorgarinnar detta þá utan af fagnaSar- efninu. Og ekkert annaS en fögnuSr — himneskr fögnuðr —

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.