Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 2
ííúti. Engin kona Iiefir haft ci'ns. ytirgripsm-ikil, vOtæfc cg- Itetrasndi
brif á heiminn og hún.
Eftirfylgjandi er úrdráítur úr rajöutn ýmsra er nainntust hennar lát-
innar, og tökum vér það, sem sýnishorn þess, hvaða álit hinn menntaðj
heimur hafði á þessari ágætis konu, sem v&r höfum baft svo mikla á-
nægju af að kynna iesöndum Freyju, gcgnura verk hennar.
Ritst.
Fyrir 87 árum síðan heyrðist ungbarns grárar á heimili ðómam
Daníei Cady í Johnston, bæ í hinu frjöa, f'agra Mohawks héraði í New
York ríki. Þetta skeði 12. nóv. 181;>. í fyrstu yar hijöð þetta veiklu-
legt, og þó var það byrjun á æfl þeirrar konu, er stimpla skyldi akoðan-
ir sínar á kcvmandí kynsióðir. Þetta barn, sem var Elizabeth Cady,
þros-kaðist brátt að aldri og vizku. Á 15. öri fór hún á Willard háskól-
ann og náði þar fullnaðar prófi með bezta vitnisburði £ öllum náius-
greínum sem þar voru kenndar, og þar á meðal griskm.
Árið 1840 JO.ma! giftist hún Ilenry M. Stanton, ungum og efni'.eg-
um lögfræðingi og kvennréttindannvnni. Með honum fór hún til Eng-
lands. Þar sátu þau á þingi er þá vav haldið í Luudúnaborg 12. júní.
1840 af andstæðingum þrælahaldsins.
Árið 1848 kallaði hún til fundar í Seniea Fails í N. Y. til að ræða
um kvennréttindi. Þessi fundur var sá fyrsti af þeirri tegund, og hið*
fyrsta spor stigið í áttina til að setja í hreyfingu ina langstærstu endur -
hóta tilraun, sem heimurinn hefir nokkru sinni seð. Þetta var hin fyrsta
skipulega tilraun til að andmæla þeim rangindum sem haldið hafa
helmingi mannkynsins í ánauð um margra alda skeið.
Hún barðist fyrir .Eignarrétti giftra kvenna1, og fökk sú krafa.
lagastaðfestingu í New York ríki árið 1852. Hún hfelt þá fyrstu rœðu,
sem haldin hefir verið af kojiu, um kvennfrelsi, á löggjafarþingi New
York ríkis tveim árum síðar árið 7854.
E. C. S. sá skjótt að atkvæðisrfetturinn var lykili að öllum öðrum
réttindum, þess vegna ferðaðist hún um öll Bandaríkin til að prédika
kjörgengi kvenna. Hún var ekki ánægð með þessa tilraun og ferðaðist
því i sömu erindum til Englands, Irlands, Skotlands og Frakklands.
Þó jafnrötti kvenna væri aðal æfistarf hennar, þi tók hún alvarleg-
an þátt f öllum þeiin framfara og endurbóta tilraunum, cr til góðs
meiga verða mannanna börnum. Andans mestu og beztu menn og
konur um endilanga Ameriku, voru persónulegir vinir hennar, starfs-
bræður og systur.
Framan af var starf hennar temprað með gætni og stillingu, er oft
deyfði hinar beittu eggjar liáðs og ofsókna andstæðinga hennar, sem þá
voru á hverju strái. En jafnskjótt og hún sá afstöðu þrestanna í sínu