Freyja - 01.02.1903, Síða 14

Freyja - 01.02.1903, Síða 14
ófriðar og Iiernaðar keðju. Skynjunarlausar dýrseðlis hvatir Iiafa ailfc íram til vorra tíma verið það eina ákveðna í heiminum. Konan hefir staðið fyrir utan þessa ósiðlegu höggorustu, af þeirri ástæðu, að hún var ekki fær um að fylgjast með í henni. Afieiðingin varð sú, að karl- maðurinn sat svo sem að sjálfsögðu við stjórnar stýrið og beitti harð- ýðgi í livívetna. I stuttu máli, hratt öllu úr vegi eða í veg fyrir sjálf- an sig eftir því sem við átti, og drottnaði sjálfur yfir gangi viðburð- anna. Svo þegar konan ekki var fær um að standa honum jafnfætis á vígveilinum, þá áleit hann hana ekki verða þcss að standa samhliða sér á ffiðartímanum. Nú eru tíraarnir breyttir. Áliugi vor rennur saman í eitt. Nú tök- um vér þátt hver í annars böli og léttum undir livers annars byrði. Nú stöndum vér samhliða og látum hæfileika og andans atgjörfi vera tak- mark vort. Og þar sem ófriður er nú bannfœrður af siðmenningunni, munu konur hvervetna taka sitt rétta sæti við lilið mannsins. Þcssu höfum vér nú þegar ljósar sannanir fyrir, því jafriskjótt og mannúð og menntun náðu völdunum, sýndi konan tafarlaust sína frumlegu köllun með því að taka öfiugan þátt í samkeppninni. Það eru nú aðeins eftir nokkrir gamlir hleypidóinar, sem falla um koll einn eftir annan, en samt eru þeir furðu þöttir fyrir enn þá. Oss er þó farið að skiljast, að það sem kallað er siðferðisbrot af konunni, sé einnig siðferðisbrot, ogengu minna fyrir það, að karlmaður fremur það- Sú ósanngjarna staðhæfing, að konan sö sekari en karlmaðurinn, þegar um sömu yíirsjón er að ræða, fellur smám saman úr gildi og hverfur fyrir gagnrýni þessarar upplýstari kynslóðar. Niðurstaðan vcrður að lokunum sú, að konan á ekki að líta niður til mannsins, heldur á maðurinn að lyftast upp í a'.ðri heim með kon- unni. Yér sækjumst eftir hugsjónanna lííi sem oss þó aldrei auðnast að ná, ún konunnar, því liún stendur því mikið nær, og svo auðinýkj- andi sem þessi játning er, þá er hún þó sönn. Siðferði og lífshættir konunnar eru yfirleitt fegurri en karlmannsins, og þess vegna verður hann að yfirgefa það merki er liann hafði sör reist, en setjast í þess stað undir það merki, sem hann í öndverðu reisti konunni. Þýtt hefir J. Ketilsson. „llundinum ykkar cg kettinum kemur. betur saman en ykkur“, sagði prestur nokkur við írsk lijón, liann var að vanda um samkomu- lag þeirra. „Iiefði yður þóknast að gefa þau saman í hjónaband, kynni yður að finnast annað, herra minn“, svöruðu hjónin. Prestinum varð orðfátt. „Hver veit“, hugsaði hann.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.