Freyja - 01.02.1903, Síða 16
96"
tfg líklega meinar að ströndin sð hún:
Nei, þau skilur kvöldroðans brosandi band?
og blikandi gcynmr með dulsagna rún,
er ljósflngur stjarnanna letraði forðum,
þeim lesið fær enginn úr dulskriftar orðum.
Eg þekki nú marga sem fóru þá för,
en fengu’ ekki gæfunnar liöfnum náö
því bylgjurnar stjórnvölinn brutu frá knör,
þeir berast sem vogrek um soilið gráð,
þeim liafrekið skilar víst aldrei aftur
því áttin er töpuð, en bilaður kraftur.
Ég veit samt þeir berast sem vogrek að ströncl,
það verður ei sú er þeir fyrst stefndu til,
hvort eru þar skrúðbúin skínandi iönd
með skraut-stirndan himín og sólaryl
er æskubióm heims lífsins endurskapar,
þá illskan og fávizkan sigrinum tapar.
Sú gátan er flókin, já óráðin enn
og eflaust hún verður svo langa tíð,,.
og vér eigum aldrei svo vitra menn
að vel fái skilið hið mikla stríð,
en því trúa flestir þá leið þeirra’ er lokiö'
að lognið og blíðviðrið fyl'gi eftir rokið.
Þvrnjr'.
Þegar erkifeiskupinn Kyan var einu sinní sem oftar á vísitazíu ferö
ineðal klerka sinna (katólskra), bar svo við að klerkur nokkur, sem
var að búa böru undir fermingu, spurði eina stúlkuna að þessarí spurn-
ingu: „Hvað er hjónaband“? „Það eru óttalegar kvalir, sem maður má
til að líða áður en maður kemst í sælustaðinn“, svaraði stúlkan. „Nei,
nei, barn. Þetta er lýsingin á hreinsunareldinum“, sagði klerkurinn og
bisti sig. „Láttu hana vera, því vera má að hún segi satt, eða hvað
vitum Við um það“? sagði erkbiskupinn. (Eins og öllum er knnnugt
giftast katólskir guðfræðingar ekki.)