Freyja - 01.02.1903, Síða 18

Freyja - 01.02.1903, Síða 18
78 FREYJA ið raeð sjnn kjólinn harida hverri þeirra mæðgna, ýmislegt smávegis handa drengnam sínum og nokkrar fallegar bækur. En hvaðan koma i nema eitt til um það, eða við hverju er að búast af kvennnift, sem hefur breytteins og hön og vogar svo að réttlæta sig?“ „Já, en því kom hún aftur til að freista bænda okkar sona og bræðra? Fyrir minn part ætla ég ekki að þola það. Hún skal fara þó ég verði að brenna ofan af henni kofann til þess.“ „Og ekki er ég hrædd um að maðurinn minn fari þangað.“ „Og ég trúi mannínum mínum eins vel og hægt er að trúa nokkr- um karlmanni. En svo held ég að jafnvel þeir biztu þurfi eftirlits.“ „Getur verið, en svo höfum við þ> enga vissu fyrir að nokkrir hér í kring lari þangað, og hvað því viðvíkur að brenna hús þeirra mæðgna þá held ég að vesalirjgs ekkjan hafi nóg að bera án þess. „Enginn kem'st h ldur að faðerni þessa drengs, það gæti verið mað- urinn minn eða þinn þess vegna.“ „Heimska, frú Grant.“ „Þú getur kallað það heimsku, frú Sherwood. En þegar svona slæg kvikindi eiga hlut að infili er ómögulegt að forsvara neinn. Ég er viss um að móðir hennar veit ekki einusinni um faðerni hans, því annars hefði mér tekist að veiða hana.“ „Hvað segir Heien sjálf um það?“ „Eg hef ekki heyrt hana segja neitt um það.en Súsi\nna hefur heyrt hana minnast á föður sinn við móður sína.“ „Föður sinn?—Hann er þá ekki dauður.“ „Ekki lítur út fyrir það,og ég fyrir mitt leyti skoða móðurina engu betri en dótturina. Við höfum aldrei fengið liana til að fara í kyrkju _ Presturinn okkar—kannske þú munir ekki vel eftir honum, hann var hér fyrst eftir að þú komst—ágætis maður. Hann fann hana nokkrum sinnum í þeim tilgangi að biðjast fyrir með henni, en það kum að eng- um notum, og hann sagði: ,,að nema guð af náð sinni gjörði á henni kraftaverk, hefði hann enga von um hana.“ „Þetta er slæmt, mjög slæmt.“ „Það finnst mér, og hvar eru vinir hennar, ef hún á nokkra og hví skrifast hún ekki á við þá?“ „Máske hún gjöri það. Það er annars illa samboðið kristni og kær- leiksanda henna.r að staðhæfa einhvern hlut rangan aðeins fyrir þá sök, að maður veit sjilfur ekkert um hann,er ekki svo,frú Grant?“ „Óekkl, en ég var seinast í gærkveldi að segja manninum mínum að við ættum að vera mildari I dómum okkar um biveður okkar ogsyst- ur I kyrkjunni. Og þarna er auminginn hann herra Smith, ég trúi ekki einuorði af öllum þeim óhróðri sem á hann er borinn. Maður skyldi æ- tíð minnast þess, að holdið er veikt þó andinn sé reiðubúinn.11 pening^rnir?“ „Það er e

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.