Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 29
101
Að ’nann hefði fengið tak í lijartað, hcfði verið nær því sanna.
„Á ög ekki að útvega þér eitthvað við því, góði minn?“ sagði frúin
nieð meðaumkunarsvip er enginn nema gagnkunnugur maður hefði séð
í gegnum.
„Eg þarfnast enkis nema ef vera skyldi, meira af fersku lofti. Má-
skc þú viljir koma út með mér, Reed, svo sem augnablik?-1
„Ifúslega, ef frúin vill afsaka fjarveru okkar.“
„Ó já. ég trúi yður fyrir honum, herra Eeed. Mér dytti ekki í hug
að sleppa honum einum því ég vcit að luinn er veikari en hann lætur“.
Reed hneigði sig og sagði; „Yðar vegna skal ég annast hann vel“,
frú min góð“,
,.Svo þú hefir séð Helenu“, sagði Granger þegar þeir Reed voru
komnir kippkorn frá húsiríu.
„Já, ég hefi séð liana“.
„Uvernig líður henni?“
„Iíún er hugrökk sem fyr“.
„En drengurinn hennar?"
„Svo fallegur að hver móðir hefði ástæðu til að vera upp með sér
tif slikum syni. Hefir ykkur hjónunum orðið barna auðið?“
„Við eigum son næri'i tveggja ára, ég skal sýna þér hann á morg-
un. Nú getur þú átt Ilelenu ef þú vilfc, Willi“, sagði Granger eftir litla
þögn.
„Er Joér þægð í því, Ed?“ sagði Reed.
„ Já, víst væri mér það, því bæði verðskuldar hún góðan mann_____
eins og þig Reed, og svo liði mér betur ef þessari smán yrði létt af herð-
um hennar“.
„Jæja, ég ætla líka að eiga hana ef hún vill nýta mig".
„Ef hún vill nýta þig?“endurtók Granger eins og hann gæti ómögU-
lega skilið.
„Já, ef hún vill nýta mig, þvi ég hefi minar efasemdir því viðvíkj-
andi. En þú ert auðsælega ekki læknaður af þcirri sýki, að álíta það
sjálfsagt, að stúllca sem hefir veiið svikin af einum manni, gleypi endi-
iega við öðrum, til þess að skýla mannorði sínu bak við nafn hans“.
Granger starði forviða á vin sinn og sagði svo: „Mér þætti alls
ekki ón-.lttúrlegt að það liefði nokkuð að segja, og það eru ekki margar
stúlkur í Helenar sporum, sem eiga kost á öðrum oins manni og þér,
Will, og neiti hún þör, skal ég finna minni ástæðu til að vorkenna henni“.
„Það á ekki við að vorkcnna henni, heldur að virða liana fyrir að
vera sjálfri sör trú. Ef ög höldi að það sein þú sagðir hefði áhrif á gjörð-
ir hennar, kœrði ég mig ekkeft um hana fyrir konu“.
„'övo þú heldur að stúlka í I-Ielenar sporum liafi rétt til að liugsa
sör eins hátt og ekkert hefði sléttst upp á fyrir henni?“