Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 33

Freyja - 01.02.1903, Qupperneq 33
105 UPPRUNI LÍFS Á JÖRÐUNNI. Þcssi grein er dregin úr grein eftir þýzkan mann, H. Schulze- Sorau, í Kringsjá. Aiit frá dögum Aristðtelesar hefur mannsandinn barist við að ráða þá gátu, hver sje uppruni lífsins, Sköpunarsaga biblíunnar nægir fæst- utn nú á dögum. Elsta hugmyndin er að lííið hafi kviknað af sjálfsdáðum, og þessi kenning er nú ráðandi iijá mörgum vísindamönnum, þótt liún styðjist hjá þeiiu við önnur rök. I fornöld hðldu menn að líf kviknaði stöðugt í dauðum efnum t. d. ormar og skorkvikindi í mold og leðju. 0g cnn er þessiitrú til að því er snertir lýs og óþrifamaura. Á miðöldunum gerðu menn engan mun á hinni lifandi og dauðu náttúru; mcnn hjeldu að líf og sál væri í allri náttúrunni, öllum efnum, jafnvel málmunum. Kenningin uin sjálfframleiðsluna fjekk að nokkru leyti stuðning í upiifundning smásjáarinnar. Jíenn hjeldu að milliliðurinn milli hinnar dauðu og iifandi náttúru væri fur.dinn þar sem infúsíónsdýrin eru. En þær kenningar hafa ekki staðist rannsóknirnar. Á efnarannsóknastofn- unum hafa menti gert ótai tiiraunir til að framleiða líf úr dauðum efn- utn, en það hefur aldrei tekist. Nýr vegur til lausnar á gátunni virtist öpnast þcgar menn fundu hin svokölluðu frmndýr, en þau hafa einga ákveðna lögun og nærast og æxlast án þess að.hafa til þessa nokkur sjerstök lífæri. Þau finnast í kyrrum og djúpum höfum. Einkum hefur hinn þýzki náttúrufræð- ingur Haekel leynt að gera þau að millilið. Hann ályktar svo, að jcirð- in hafi áður fyrrum verið í þesskonar ástandi að ekkert líí hafi getað átt sér þar stað, en þessvegna hljóti lííið að hafa kviknað í líflausum efnum á einhverju vissu stigi í myndunarsögu hnattarins og við ein- hverja vissa breytingu sem þar gerðist. Þegar allar tilraunir til að kveikja líf í líflausum efnuin mistókust, datt mönnum í liug að líta á málið frá allt annari lilið. Var það nú vfst' að iílið hefði nokkurn uppruna, eða, að það væri ckki eins gainalt og hin lííiausa náttúra? Gat ekki verið að lífsfræin bærust frá einum liim- inhnettinum til annars og þroskuðust síðan alstaðar þar sem þau hittu fyrir hagkvæman jarðýeg? Enskur eðlisfræðingur, Thomson, setur fram þá getgátu, að lílið haíi ílutst til jarðarinuar með meteorsteinunum, en þeir sjeu brot af hnöttum, sem líf liafi áður átt sjcr stað á. Eu þetta er reyndar engin skýring á uppruna lífsins. Málinu er aðcins skotið frá þessum hnetti og til annara hnatta og g&tan verður jafnóskiljanleg eftir sem áður.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.