Freyja - 01.02.1903, Page 35
•iO'?
Þrumur og eldingar.
,,/S’á tími mun Jcoma að allir þeir sem 'í
griifunum •eru munu heyra hans raust.“
‘Svo segja göðfrtíðir aaean eg spekingar að einhverstaðar í sköpun-
arverkinu liafl frá aida öðli ríkt andi mikill sem kallaður er Manndóms-
iguðinn. Andi þessi lieflr frá byi-jun beimsins sveimað um alheiminn
aneð helgan boðskap á vöruin og iey tast við a-ð kenna mönnum leynd-
íirdóma lffsins.
Um þúsundir ára hafa mcnn lekað augum sínum og eyrum fyrir
áhrifum manndómsguðsins og álitið návist hans illsvita og fyrirboða
iandplága og skelfinga, menn hafa hrokkið í kuðung við hina þrumandi
raust þessa mikia anda og skriðið skjálfandi inn í fylgsni og holur
snannlegra iasta og siðspiilinga. Aðrir hafa verið svo andloga töfraðir
4if glaumi og gjálífi beimsins að þeir hafaekki heyrt lians voldugu raust.
I öridverðu liófu líka íbúar jarðarinnar Iieimskuna upp í hásæti og með
spekingssvip miklum hefir hún setið þar til þessa dags og eggjað þátil
allskonar dýrsæðis og djöfulskapar og kennt þeim að tilbiðja gullkálf-
inn. Heimskan, þessi volduga mannanna drottning, heíir frá upphaii
vega valdið þeim óumræðilega fjandskap sem orsakað hefir innbyrðis
og útbyrðis styrjaldir, undirferli, lygi, þjófnað, rán og aðra óteljandi
iesti og óknytti—þá yfirburði sem mennirnir hafa fram yfir dýrin, liinar
svo kölluðu skynlausu skepnur. Hún hefir gjört dýrkendur sfna að
skriðkvikinduin og liöggormum, eitnið sálir þeirra og fóstrað í þeim
iiatur og morðlöngun en hjúpað þá um leið híalíni liræsninnar, sem allir
skarpskygmr menn sjá þó í gcgnum. Hún hefir drifið elskuna, sann-
leikann, ráðvendnina og alla aðra göfga eiginleikajog mannkosti á brott-
úr mannanna hjörtum og æft þá og stælt til að berjast fyrir veraldar
auð og upphefð, þótt allt gott sö fyrir það fótum troðið og hvað sem í
sölurnar er lagt. Hún hefir eggjað meun í scríð og talið þeiin trú um,
að sá væri mestur maðurinn sem lileður liæsta valkesti.
Heimskan mikla hcfir gjört mennina að hlægilegum fííium er sneiða
hjá hinum dýrmætustu möguleikum, en elta og ofsækju hver aniian og
troða liina aflminni samferðamenn sína vægðarlaust undir fótunum í
samkeppninni eftir gulli og metorðum. Ilennar hátign hefir sökkt
dýrköndum sínum dýpra og dýpra í djúp spillingar og eymda cn talið
þeim trú um að þeir stæðu himninum næst, og að þetta væri eini far-
sældarvegurinn. Hún hefir predikað þeiin að guðsríki sö nálægt og að
trúin ein á óskiljanlega hluti sé lykill alsælunnar.
Heimspekingar og spámenn nútímans halda þvf fram að innah