Freyja - 01.02.1903, Page 36

Freyja - 01.02.1903, Page 36
iRamms muni gjörvalt mannkynið rakna við af sinuur miTrg'- þíisund ára syndasvefni við endurnýjaða raust- manndómsguðsins, og skríða úr úr fylgsnum sínum til að hlusta íi hans helga hoðskap. Því er spáð að' mikill endurfæðingar-ekki dóms-dagur muni upþrenna,að þá muni allar Sálir upprísa og íklæðast nýjuin og hetri manni. Þá verður Ileimskunni hrunðið af stóli en Vizkan haíin til valda. Kóngar og keisarar munu þá taka kórónurnar af sínum heilalausu höfðum og fá þjóðunum stjórnar- taumana í hendur með þeirri sannfæring, að það sh öldungis ósamkvæmt náttúrulögmálinu að einn maður haft algjörð yfirráð yíir mörgum milj- ónurn manna. Þá kasta þeir einnig frá sér veldissprotum sínum og viðurkenna reku verkamannsins hinn sannasta veldissprota í heimi, vegna þess að hann táknar vinnukraftinn sem er grundvöllur lífsviður- halds mannkynsins, Þá leggja stríðstnennirnir niður vopnin, en taka sðr þá lífsstefnu að lyfta meðhræðrum sínum upp í stað þess að invrða þá. Menn kannast þá við þann sannleik að auðurinn er varið hefir verið til stríðsog manndrápa hefði verið nægilegur til að gjöra hvert manns- barn á jörunni rikt. Þá verður morðvopna verksmiðjum snóið upp í jarðyrkjuverkfæra verksmiðjur, fyrir þi sem snúa frá hernaðinum en, taka þá til að yrkja jörðina og framleiða lífsforða. Morðinginn þvær þá hendur sínar og st-rengir þess heit að rjóða þær ekki framar í blóði bróður síns af því að þá kannast hann við skyldur og skyldlcikabönd alheimsfjölskyldunnar. Þjófar og ræningjar leggja þá niður glæpi sína af því að þeir hafa þá lært að þekkja þann órjúfanlega sannleik, að andlegt og líkamlegt starf er skilyrði framþróunarinnar—grundvöllur lífstilverunnar, þvi ef veraldarstarfsvélin stanzaði myndi mannkynið líða undir lok. Þeir viðurkenna þá aðþjófnaður sö ranglæti gegn sjálfum þeim og náungan- um. Þá rísa líka upp letingjar og landeyður og hrista af sör ryk liðinna tíma. Þeir hafa þá komist að raun um að vindarnir bera þeim ekki brauð þótt þeir biðji þess, að akrarnir yrkja sig ekki sjálíir. Þeir fyllast þá nýjum kröftum og löngun til að taka sinn eigin þátt í baráttunni fyrir lífstilverunni, sem þá verður létt og ljúft, þegar ailir taka líkan þátt í henni. Þá útbýta auðmenn heimsins miljónum sínum meðal hinna snauðu. Bamvizkan hvíslar þá að þeim að varla geti heitið annað en þjófnaður eða rán að sölsa undir sig veraldarauðinn á óhóflegan hátt, að einn maður geti naumast lagt til þann skerf af verki er helgi honum meiri laun en mörg þúsund mcðbræðra hans hljóta fyrir sitt starf, jdnvel þótt tekið sö tillit til þess að starfið sö mismunandi. Þeir verða líká fyrir því ónæði að sjá grafarbakkann framundan sér, og þá kemur þeim til hugar það sem svo margir gleyma, að sérhver dagur sem yfir þá renn-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.