Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1903, Síða 6

Sameiningin - 01.06.1903, Síða 6
54 halda, þegar hann er aS byrgja urSarbœli villudýra þessara eSa leggja þau aS velli meS hinum blaSlanga knífi sínum. AuSheyrt er á hjarSinönnum, aS ekki finnst þeim sjálfurn eins mikiS um neitt í framkomu sinni sauöanna vegna eins og um þessi sérstöku þrekvirki. Og nú ætti öllum aS skiljast, viö hvaS er átt meS hinum einkennilegu ummælum í sálminum: ‘Þú tilreiSir mér matborS fyrir minna óvina augsýn.’ ,, ‘Þú smyrS mitt höfuö meS viösmjöri; út af mínum bik- ar rennr. ’ Hér byrjar þaS atriöi líkingarmálsins, sem snertir starf hirSisins aS deginum enduSum. Fram aS þessu hefir í sálminum veriS sungiö um störf hiröisins öll í réttri röS meöan dagrinn er aö líöa, allar þarfir sauöanna á þeim tíma, allt, sem af hálfu hiröisins er gjört til aS bœta úr þeim. Nú sýnir sálmrinn þaö, sem seinast gjörist í hjarölífinu eftir aö komiö er kvöld. Hiröirinn stendr viö dyrnar á fjárbyrginu (sauöahúsinu), og lætr sauSina, eftir aS hann hefir snúiö sér viS og aö þeim, einn og einn ganga undir staf sinn. Hann er dyrnar, eins og Kristr segir um sjálfan sig. Meö stafnum heldr hann þeim aftr meSan hann rannsakar hvern þeirra út af fyrir sig áör en hann sleppir þeirn inn í byrgiö. Hann er meö horn fullt af viösmjöri, og enn fremr meö tjöru úr sedrus- viöi. Ef einhverjir af sauöunum hafa mariö kné sín á eggja- grjótinu eSa hrufiaö síöur sínar á þyrnunum, þá smyr hann hina særSu staSi meS þessum áburSi. Einstaka sauSr er þreyttr og uppgefinn, þótt ekki hafi hann oröiö fyrir neinum meiöslum. Þá baSar hiröirinn andlit hans og höfuS meö hinu hressanda viSsmjöri. Og hann tekr stóran bolla meS tveimr handarhöldum og dýfir honum í vatnsker, sem í því skyni er þar viS höndina, og setr hann barmafullan fyrir sauð- inn til þess aö hann geti þar svalaö sér. Ekkert er fegra í öllum sálminum en þetta. GuS ber umhyggju ekki aö eins fyrir þeim, sem særöir eru, heldr einnig fyrir þeiin, sem þreyttir eru og uppgefnir. ‘Þú smyrS mitt höfuö meö viö- smjöri; út af mínum bikar rennr.’ ,,Og þegar svo dagrinn er algjörlega liSinn og sauöirnir hafa komiö sér þægilega fyrir í fjárborginni, hvílík ánœgja og hvíld ríkir þar þá undir hinum alstirnda nætrhimni, Þá verör

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.