Sameiningin - 01.12.1904, Page 11
i55
tíu, þá hefir tíundarskyldan þó víöa í heiminum verið viör-
kennd og er enn víöa viðrkennd, og hún myndi hafa fengiS
nálega eins almenna viörkenning eins og bœnarskyldan, eC
hún ekki heimtaði svo miklu meiri útlát en bœnarskyldan.
Þaö er í fjórtánda kapítula fyrstu Móses-bókar, aö fyrst
er í biblíunni getiö um tíund, í sögunni um Abraham, er hann-
sneri aftr heimleiðis eftir að hann hafði unniö á konungunum..
Þá er frá því sagt, aö Melkísedek, ,,prestr guös hins œösta'V
hafi gengiö út á móti honnm, og þá hafi Abraham gefiö hon-
um tíund af öllu herfangi sínu.*) Ekki verör séö á þeirri frá-
sögu, aö það, sem Abraham gjörði þá, hafi aö neinu leyti ver-
ið frábrugöið því, er hann átti vanda til áðr. Þvert á móti
er auðsætt, aö það, sem hann í þetta skifti gjöröi, þettafram-
lag af hans hálfu, sem átti svo einkar vel við, varö honum ná-
lega ósjálfrátt, eöa eins og sjálfsagt skylduverk; því Abrahanv
leit ekki svo á, að þetta sérstaka herfang, sem hann hafðii
meö sér úr bardaganum.gæti talizt heyra honum til; hann leit
svo á, aö það heyrði að réttu lagi konunginum í Sódóma til^
en án tillits til þess, hvers eign þaö væri, heyröi tíundi partr-
inn af því drottni til með fullum rétti, og þeim hluta yröi að^
skila fulltrúa drottins. Hann afhenti herfangiö hinum rétta
eiganda eftir aö ,,tollgjaldið til stjórnarinnar var borgaö“.
Má því virðast, aö tíundarskyldan eigi rót sína að rekja til
hinnar sameiginlegu undirstöðu boöoröanna í lögmáli guðs
ríkis fremr en til nokkurs sérstaks laga-ákvæöis.
Ekki vantar þaö þó, að sérstakar fyrirskipanir sé í biblí—
unni um tíund, eöa aö lofi sé þar leikið á menn fyrir það aö’
hafa rœkt þá skyldu, og menn víttir fyrir vanrœkslu hennar.
Á þaö er þegar bent, að skylda þessi er viðrkennd í fyrstu
bók gamla testamentisins. Seinna verða þar fyrir osssérstök
og marg-endrtekin boð um að gæta hennar stöðugt í verkinu..
í síöustu bók gamla testmentisins tökum vér eftir því, að unt
vanrœkslu tíundarskyldunnar er farið eins hörðum orðum og
um rán. ,,Ámaðrinn aö pretta guð?“—er þar spurt. Er
nokkur svo vondr, að hann af ásettu ráði steli frá guði? Guö
*) I íslenzkn biblíunni, semnú er almennt notuö, er þetta skakkt; þar
stendr, að Melkísedek hafi getið Abraham tínud af öllu. Ritst. ,,Sam.‘'