Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1904, Side 12

Sameiningin - 01.12.1904, Side 12
-sjálfr spyr svo, og svarar síöan upp á þá spurning: ,,Mig haf- iö þér pretta'ö. Þér spyrjiö: ,1 hverju prettum vér þig?‘— I tíundum og lyftingarfórnum. “ Með Öörum oröum: Ef ein- hverjir yöar, sem játiö því aö þár séuð börn drottins, habð brugöizt þeirri skyldu aö greiða drottni tíunda part af tekjum yöar, þá eruö þér þjófar. Það er skýlaus kenning biblíunnar á þessum stað. Víst getr nú sá maðr, sem er lærisveinn Krists, haldið því hiklaust fram, að hann sé ekki framar bundinn við bókstaf lögmálsins í þessum greinum, svo framarlega sem hann ó- mótmælanlega hlýðir þessu lögmáli eftir aixda þsss. Ef krist- inn maör í raun og veru telr og notar alla daga og allar tekj- ur sínar sem drottni tilheyrandi, þá þarf hann auðvitað ekki að vera að hugsa um það að hnitmiða gjafír sínar til guðs þakka við tíunda partinn af tekjum sínum, né guðrcekilega hvíld sína og tilbeiðslu við sjöunda part vikunnar. En ef hann ætlar sér að nota kristilegt frjálsræði sitt sér til afsökun- ar frá því að gefa drottni eins stóran hluta tíma síns og tekna sinna eins og lögmál Gyðinga og hið almenna lögmál guðs á ■öllum öldum hefir heimtað af hverjum manni, þá er hann samkvæmt guðs orði ekki að eins ræningi, heldr líka ræningi í hjúpi kristinnar trúar—hrœsnandi ræningi. Ekkjan, sem lagði ,,aleigu“ sína í fjárhirzlu musterisins, var úr sökinni, þó að hún væri þá ekkert að hugsauin að fullnœgja tíundarskyldu sinni á bókstaflegan hátt. En annars má nú telja víst, að hún hafi goldið tíund sína áðr en hún bar það offr fram. Eins myndi hver sá maðr vera úr sök, sem væri þess fullviss, að hannhefði aldrei lagt minna en fjórða part af tokjum sínum í fjárhirzlu drottins. Einmitt hér skal það tekið fram, að þeg- ar vár tölum um gjafir drottni til handa á þessum tíma, þá eigum vér við það að leggja fé fram upp á áskoran drottins til stuðnings þeim málum, er hann kannast við sem sín mál,— hvort sem þau tillög ganga til eflingar félagsfyrirtœkjum, sem beinlínis snerta kristindóminn, ellegar þar er að rœða um gjafir til einstakra manna í góðgjörða skyni. Auðvitað getr það í þessum skilningi ekki heitið gefið drottni, sem einhver lætr af hendi rakna til lífsbjargar heimilisfólki sínu eða leggr

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.