Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1904, Side 16

Sameiningin - 01.12.1904, Side 16
i6o hætta á þeirri Iei5 en á nokkurri annarri, sem þeim, er þetta ritar, er kunn. Það var fyrir tuttugu og þremr öldum, aö guö mælti svo til nokkurra barna sinna, sem verið höföu í vafa um þetta efni: ,,Flytjið alla tíundina í vistaklefann, svo aö nóg vist sé til í mínu húsi, og vitiö svo til, segir drottinn allsherjar, hvort eg skal ekki upp ljúka fyrir yðr vatnsrásum himinsins og út- hella yfir yðr yfirgnæfanlegri biessan. Og þaö var fyrir tutt- ugu og sex öldum, aö gjörö var meöal lýös guös alvarleg til- raun í þessa átt. En sú tilraun leiddi til þess, aö tíundarfé safnaðist saman í hrúgur og varð meira en svo, aö prestar drottins væri því vaxnir aö nota þaö. ,,Og Esekía spuröi prestana um þessar hrúgur. Þá svaraði honum Asaría, höf- uöprestrinn af húsi Sadoku, og mælti; Frá því menn byrjuðu að flytja gáfur í drottins hús höfum vér etið og erum orönir mettir, og höfum leift mikið; því drottinn hefir blessað sitt fólk, og þessi mikla hrúga er afgangrinn. “ Ef allt fólk drottins á þessum tíma kœmi með tíundlr sínar og legði þær í fjárhirzlu drottins, þá myndi féö liggja í hrúgum og bíöa eftir nýjum tilfœringum til að koma því í hreyfing. Hverjar horfur viröast þér vera á því, aö kærleiks- straumarnir kristilegu fari vaxandi, að því er peninga-útlát snertir? Gjörir þú það, sern þér ber, til þess aö styöja að þeirn vatnavexti? Hr. Óla£r. S. Þorgeirssoa, 678 Sherbrook St.., er féhirtSir og ráðsmaðr ,, Sameiningarinnar. ‘ ‘ é ,,VERÐI LJÓS!“—hið kirkjulega mánaðarrit þeirra séra Jóns Helgasonar ©g Haralds Níelssonar í Reykjavík — t-il sölu í bókaverzlan Halldórs S. Bar- 4al í Winnipeg og kostar 60 cents um árið. ,,EIMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta og skemmtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá Hall- dóri S. Bardal í Winnipeg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. ,,ÍSAFOLD“, eitt mesta blaðið á íslandi, kemr ót tvisvar í viku allt árið; kostar í Ameríku $1.50. Halldór S. Bardal í Winnipeg er útsöluraaðr. ,,SAMEINXNGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 númer á ári. Sunnudags- skólablaðið ,,Kennarinn“ fylgir með ,,Sam.“ í hverjum máauði. Ritstjóri „Kennarans" er séra N. Steingrímr Þorláksson, WestSeikirk, Man. Argangs- verð beggja blaðanna að eins $1; greiðist fyrirfram. — Skrifstofa ,,Sam. 704 Ross Ave., Winnipeg, Manitoba, Canada.—títgáfunefnd: Jón Bjarnason(ritst.), FriðrikJ. Bergmann, Ólafr S. Þorgeirsson, N. S. Þcrláksson, Pétr Hjálmsson, Wilhelm H. Paulson, Halldór S. Barda-1.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.