Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1905, Síða 5

Sameiningin - 01.03.1905, Síða 5
Múnaðarrit til stuðnings lcirlcju og kristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. % Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN HJAllNASON. 20. árg. WINNIPEG, MARZ 1905. nr. i. „Breiöir nótt út blæju þétta.“ Passíusálmr eftir séra Valdemar Briem. (Lag: Kross á negldr meðal manna.) 1. Breiöir nótt út blæju þétta, blundar lýðr. Hvað er þetta? glóa blys og glampa sverö. Þaö á myrkraverk að vinna; vargr hyggr lamb aö finna, er því svona seint á ferö. — 2. ,,Hverjum ert þú aö aö leita?“— ,,Aö þeim, sem kveðst Jesús heita. “ Jesús mælti: ,,Jeg er hann. “ Sér ei heimsins ljósiö leynir,— leita þú, ef vel þú reynir, muntu finna frelsarann. 3. Júdas kom með kœnskubragði, kennimönnum til hans sagði lymskufullr lærisveinn.— Far þú ei með fagrgala, falsmál aldrei skaltu tala, tæl þú ei í tryggðum neinn.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.