Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 9
5 Verk þaö hiö mikla og. samvizkusama, sem Levvis Wal- 3ace lagöi í þaö aö rita skáldsöguna ,,Ben Húr“, hafði þáö f ’ för meö sér, að höfundrinn snerist til kristinnár trúár. Ekki' » í # .. . •' ’ r '• • • • i sízt fyrir þá sök er þaö skáldskaparrit svó frábærlega merki- legt. Frá því aftrhvárfi sínu hefir hann sjálfr skyrt f sögu- þætti einum, sem nú kemr þýádr í þessu blaöi ,,Sam.‘‘ Hvernig „Ben Hiíí“ varö til og livaöaf því leiddi, Eftir 1 ewis Wallace. Eg heyröi söguna um austilénzku vitringaria, þegar eg var lítill drengr. Hún tnóöir mírí'ságði mer hana; óg af öll- «m sögunum úr gamla testamenlinu og nýja testamehtinú ýar’ hún sú, sem náði sterkustu haldi á ímyndunaráfli nrínu’ og vakti hjá mér mesta undran. Hvaöa rnenn voru þaö? Hvað- an k)mu þeir? Voru þeir allir frá sarna landi? Kórriu ’þeir «mn og einn eða allir saman? En úrn fráriiallt: Hvaö' var það, sefn kom þeiin ále.ðis til Jerúsalem, nreö þessari unddf- legu spurning til allra, er þeirn mœttu: ,,Hvar er hinn' ný- fœddi konungr Gyöinga?—Því vér höfum ’séö stjörnu háns í austrlöndum og erum komnir til aö veita honum lotningu. “ Loksins ásetti eg nrér aö rita um þá. Með því aö halda sögunni áfram til fœðingar Krists í hellinum hjá Betlehem gæti mér tekizt, eftir því sem eg ímyndaði mér, að setja Sam- an bœkling, sem Harper Brothers kyrini áö viljá taka að' sér aö gefa út. Sökum þess, hve vel lagáðr ’slíkr bœklingr yrði til þess aö prýða hann með myndum, var ekki ólíklegt, aö þeir útgefendr kynni aö vilja láta ritlinginn koma út í srriá-' pörtum í mánaöarriti sínu. Þegar eg haf8i lokiö ritverki mínu, lagöi eg þaö frá mér i •skúffu í púlti mínu, og beiö þess svo, að eg fengi hugrekki til aö senda þaö þángaö, sem það átti aö fara. En þar láegi þaö vel líklega enn, heföi ekki alveg óvænt atvik komiö fyrir. Það fór fram stór allsherjar sainkoma, sem Repúblíkanar' háldu, í India.napolis áriö 1876. Eg.ásetti mér að sœkja þann mannfund, og eg tók mér svefnvagri frá Crawfordsville kvöld- iö á undan samkomunni. I hœgöum mínum gekk eg innar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.