Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 17
13 og þeir voru, 450 aö tölu. Þessi yfirgnæfandi gle'Si yfir' sigr- inurn, éinS og nu væri allt'fengiö, sem hann haföi barizt fyrir í mörg ár,' kernr fra'm í því, er hafin hleypr undan vagni Akabs konungs allt frá Karmel til Jésreel. En aöallega kemr þetta oftraust á'sigrinum fram hjá honum um kv.öldið, er Jessabel í t reiöi sinni sendir til hans og hótar honum lífláti innan 24 klukkustunda. Þá kemr þaö fram, að hann er gjörsamlega ó- 1 viöbúinn öllum hættum. Þa'ö kom honum alveg á óvart, aö nokkrir öröugleikar biöi hans framar í Israel. A veikleika augnabliki, þegar hann varaðist sízt, greip djofullinn tœkifœr- ið til að freista hans, leiöa hann í snörur vantrúarinnar, sem er hrædd. Og hann varö hræddr um líf sitt og flúði til Hóreb. I staðinn fyriraö vera rólegr, kvíöa engu, treysta drottni,jafn- vel þótt hann sjálfr heföi verið líflátinn—því menn hafa stund- um unnið meira meö dauða sínum en lífi——, missti hann allt sitt traust og hélt'allt væri fariö meö fyrstu mótspyrnunni. Aldrei var meiti þörf aö nota sigr heldr en eftir KarmeL Sjaldan hefir dýrðlegri sigr verið unninn eöa verr notaðr. Þaö þurfti sterka hönd viö stýrið til þessaö halda því áfram, sem þar var byrjað. Ef Elías heföi haldið áfram í samrœmi við þá byrjun, heföi framtíöarsaga Israels-ríkis líklega oröið öll önnur en hún varð. Ekki er unnt að hugsa sér orð, sem betr áttu við, bæði til þess að vekja Elías og opinbera ástand hans þarna suör á Hóreb heldr en orðin þessi: ,,Hvað að hefst þú hér, Elías?“ Drottinn var ekki búinn að sleppa af honum hendi sinni. Hann lætr jafnvel flóttaförina til Hóreb verða þjóni sínum til bless- unar. Hann, sem svo oft leiðir oss, þegar vér leiðum oss sjálfir, ætlaði að láta fall og synd Elíasar verða honum til lær- dóms. Meö því, sem drottinn lætr koma fram yið hann á Hóreb, er hann að kenna honum. I því liggr eini möguleg- leikinn til að fá réttan skilning á sýninni, sem drottinn veitir Elíasi. Þá sýn ber að skoða sem guðs orð í myndum, sva^ drottins til Elíasar út af örvænting hans og misskilningi í sam- bandi Við sigrinn á Karmel og næstu viðburði. Elíasi finnst allt vera farið af því Jessabel hafi ónýtt þann sigr. Drottinn vill sýna honum, að með því sé ekki allt farið. Elías hefir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.