Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 12
8
hugar handritið í púlti mínu. Niöilagsþáttrinn þar var um
barniö Krist í hellinum viö Betlehem; hvf ekki aö halda sög-
unni áfram allt fram aö krossfestingunni? Ur því myndi veröa
bók, og á þennan hátt myndi eg neyöast til að kynna mér
'sérhvað eina, ér þar til heyröi; en aö því loknu myndi eg eigi
'ósennilega hafa komizt yfir skoöanir, sem væri verulega mik-
ils virði.
Nú er allt sagt nemá' að eins það, að eg gjöröi eitis ogeg
hafði ásett mér, og árangrinn af því var fyrst og fremst það,
að bokin Beu Húr varð til. og það annað, að eg eignaðist
sannfœring, sem varð að fullkominni trúarvissu, um tilv.eru.
guðs og guðdóm Krists. '
Frá missíónar-prestinum.
Frá miöjum Janúar þjónaði eg Svvan River söfnuði um
einn mánuð.' 1 ■ ■■
Swan River Isl. eiga, sem stendr, mjög ervitt uppdráttar
í efnalegu tilliti; atvinna þeirra,—hveitirœktin,' hefir brugðizt
þeim ár eftir ár, en þó aldrei sem síðastliðið haust. Þrátt
íyrir þetta stendr þó söfnuðr þessi mörgum smásöfnuði fram-
ar í kristindómsiðkun; hafa þeir húslestra.og sunnudagaskóla
í fjórum stööunr byggðarinnar, til þess að gjöra öllum hœgt
fyrir að sœkja samkomurnar. Þannig löguð leikmannastarf-
semi kemr sér mjög vel, og hefir hina mestu þýöingu fyrir
kristindóm og íslenzkuna, og hún er megin-skilyrði fyrir því
.að geta haft tilætluð not af prestsþjónustu að eins um stuttan
rtíma á ári hverju.
Eftir að hafa gjört nauðsynlegustu prestsverk hélt eg aftr
austr á bóginn til Ethelbert; þar hvíldi eg mig í tvo daga hjá
•Grími Eyford.
Eg hafði ætlað mér að heimscekja í þessari ferð forn-
kunningja mína við Winnipegosis, en eg varð þó að- fresta
því, diaföi fengið skeyti um aö hraða ferð minrti til safnaða í
annarri átt, hélt því áfram austr á við svo hratt sem eg gat á
C. N. brautinni ógreiðfœru. •
20. Febrúar 1905;
PÉTR HjÁLMSSON.