Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 16
I 2 vægilggt .eöa lítilfjörlegt, hVor.t þaö er aö verja inál drottins framnii fyrir voldugum. óyinum eöa þaö er aÖ ,eins aðláta einn smápening í fjárhirzlij drottins. Trúin segir manni f hvort- tveggja- skiftiö meö jafnri róserni, aö.hlýöa. Þaö liggr ekki fyrir mörgurn mönnum, aö eiga Karmel, hinna ytri yiöburöa í æfisögu sinni í -eins stórkostlegum skiln- ingi eins og Elías. En hver einasti sannr lærisveinn frelsar- ans qignaöist þó Karmel í æfisögu sinni, þegar trúin varö. sigr- sæl í hjarta hans, og í racn og veru er sigr hins upphaflega Karmpls. ekkert annaö en dýrö trúarinnar, .s$m hlýöir :,guði sínum. - . . . >7 ;; II. HÓRF.B. ...' . • ., ■ , , ,,Hvaö aö hefst þú hér, Elíasf?“ Þessi orö drottins voru töluö t.il manns, sem lá þrevttr og nærri því, uppgefinn bæöi andlega og líkamlega suör á Hórebs-fjalli, á. skaganuin, sem gengr út í Rauöahafiö aö noröan, eftil yill einmitt á þeim parti fjallsins, sem nefnt er Sínaí, þar sem lögmálið hafði ver- iö gefiö. Þegar drottinn spyr haivn þannig, ber hann, fram fremr auöviröilega sjálfsvörn. Fy-rst.a orð á vörurn hans er sjálfshrós: , , Vandlætt hefi eg fyrir drottin. “ Allt svar hans ber þess vott, að haijn er þá eingöngu aö hugsa utn sjálfan. sig, en er meö.öllu vonlaus um málefni drottins. Hann . er. eins og algjörlega andlega bilaör niaör. Hver myndi hugsa, aö þetta væri sarni maörinn og trúarhetjan á Karmel? Og þó er það enginn annar. Manni verör fyrir aö spyrja: Hvernig stcndr á þessari breytingu? . ... .. , Getr þaö veriö, að þaö hafi leynzt hætta í sigrinum á, Karmel, og.þaö fyrir sigrvegarann sjálfan? Þessi merkilega . frásaga viröist einmitt leiöa þaö í Ijós, Og hættan var ein- mitt sú, að setja qf mikið traust til sigrsins, setja traust sitt fyrir framtí.öina á hann í staðinn fjnir á guö. Þaö lítr út fyrir, aö Élías hafi farið aö hugsa, að allt væri fengiö með þessum eina viöburöi, aö rneö þessum eina sigri væri framtíöin algjör- lega greið og laus við öröugleika, A augnabliki sigrsins gleym- ir hann öllum hættum, og honum finnst hann hafi Israels-ríki í hendi sinni. Þess vegna drepr hann Baals prestana, alla eins

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.