Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.03.1905, Blaðsíða 11
7 skap, Ijómandi andstœSum og nöprustu árásum á þá mennv er trúa á guö, Krist, himnaríki, og haföi eg aldrei áör heyrt neitt þvílíkt. Hann gekk fram af sjálfum sér, og er þá mikiö sagt. Rœðan endaði við það, að við kornum á miðjárnbrautar- stöðina f Indianapolis, nálega tveim klukkustundum eftir að rceðan var hafin. Þegar við vorum komnir út úr vagninum, Skildum við. Fór hann á hótel eitt, en eg til bróður míns, sem átti heima langt burt í norðaustrparti bœjarins. Fg átti þéss kost ab taka mér strætisvagn, en eg kaus heldr að fara íótgangandi, því hugsanir mínar voru allar í uppnárni, og það svo mjög, að eg var nálega utan við mig. Þessu til skýringar er nauðsynlegt,að eg gjöri þá játningr að afstaða mín við trúarbrögðin hafði að undanförnu verið svo, að eg lét þau mig engu skifta. Otal-sinnum hafði eg heyrt sannanir frain fœrðar fyrir þeirn, en ávallt án þess það kœmi neitt við mig. Svo hafði eg og lesið rœður eftir mikla þrédikara—Bossuet, Chalmers, Robert Hall og Henry Ward Beecher—, en æfinlega fremr öllu öðru fyrir sakir unaðarins áf mælsku þeirra. En—hve undarlegt! Tih að lyfta mér up'pt úr áhugaleysi mínu myndi allir ímynda sér að ekkert annað dýgði eh staðfestingar þess, sem metið er helgast af öllu. Þó komst eg nú við meir en nokkru sinni áðr, og af hverju? Af hinni afdráttarlausustu afneitan allrar mannlegrar þekkingar á guði, Kristi, himnaríki og lífinu eftir daiiðann, sem ber svo mikið á í von.og trú trúaðra inanna í öllurn áttum heims. Hafði ofurstinn rétt fyrir sér? Hvað hafði eg, er eg gætistutt játanda eða neitanda svar við? Hann hafði komið mér til að blygðast fyrir fáfrœði mína, og er eg svo gekk áfram í kaldri dimmunni—nú kemr hið óvænta í sögunni—-, þá vaknaði eg í fyrsta sinn á æfi minni til meðvitundar um inikilvægi trúar- bragðanna. Ætti eg að skýra frá öllum hugleiðingum mín- um, myndi eg verða að rita tnargar blaðsíður. Eg leiði þær hugsanir hjá mér til þess að eins að segja, að eg tók þann á- setning að kynna mér efnið betr. Og meðan eg var að velta því fyrir mér.hvernig eg ættiað að fara til þess eg fengi kynnt mér efnið svo, að komið gæti að mestum notum, kom mér til

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.