Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1906, Page 1

Sameiningin - 01.01.1906, Page 1
^amcimngin. Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslcndingc/, gejið út af hinu ev. lút. Jcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 20. ÁKG. WINNIPEG, JANÚAR 1906. nr. ii. 118 Emily St., Winnipcg, er núverandi bústaðr ritstjóra „Sameiningarinnar". Islendingar í Muskoka, Ontario, hafa sín á með-al myndaö'- dálítinn lúterskan söfnuð og kvatt K. Hovde, norsk-lúterskan prest, er heima á í Gravenhurst, til þess að veita þeim kenni- mannlega þjónustu, og hann hefir samfara starfinu meSal sinna eigin landa tekiS þeirri köllun. AS heiSingjatrúboSi prótestantisku kirkjunnar allrar starfa nú 13,371 trúboSar og 69,670 aSstoSarmenn af heiSnu bergi brotnir. Kirkjur eru 24,337, 23,527 lægri skólar, 960 œSri skólar, 553 sjúkrahús og meSala-útbýtingastaðir. KristnaSir heiSingjar þess eru 2,219,291. (Eftir „Lutheran“.J Um trúvakninguna miklu kristilegu í Wales á Bretlandi frá í fyrra er íslenzkum kirkjulýS hér í vestrbyggSum vorum meir og minna kunnugt. Um þá stór-merkilegu andlegu hreyfing hefir hér í landi mjög mikiS veriS rœtt og ritaS á árinu,. sem leið. En um sama leyti hófst og svipuð vakning meSal ná- frænda vorra í Norvegi, sem lútersku fólki íslenzku ætti eigi síSr aS þykja vænt um aS geta kynnzt. O.g „Sameiningin“ er nú svo heppin aS geta flutt lesendum sínum ágæta ritgjörS um þaS efni frá hr. Sigrbirni Á. Gíslasyni, erindsreka innri missí- ónarinnar dönsku í Reykjavík. Síðari hluti ritgjörSarinnar kemr væntanlega í Eebrúar-blaSinu. I kirkjufélagssjóS til stuSnings trúboSinu rneðal íslendinga hefir féhirðir veitt viðtöku þessum gjöfum (\ viSbót viS þær. sein áSr hefir veriS um getiS hér í blaSinu) : frá Argyle-söfn-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.