Lífið - 01.01.1939, Page 108
106
LÍFIÐ
kynið, hafi verið fræðimönnum öflug hvatn-
ing. til þess að grafast fyrir um .orsakir og afleið-
ingar á þessu sviði; en hvað sem því líður er hitt
staðreynd, að efnafræðin er mjög ung fræðigrein.
Þótt þannig séu ekki nema rúm 200 ár síðan
fi’æðimennirnir komust á rétta leið við efnarann-
sóknii-, var auðvitað áður búið að reyna mai’gt og
hugsa mai’gt og setja fram ýmsar kenningar, sem
sumar áttu sér skamman aldur, en aðrar skipuðu
öndvegi öldum saman.
Vísindi þau, sem á íslensku eru kölltrð efnafræði,
heita á fjölmörgum útlendum málum: kemi. Það er
álitið að þetta nafn sé komið af egypska oi’ðinu
chimi, sem var nafnið á Egyptalandi sjálfu. Á það
bendir líka það, að hin hagnýta efnafræði var í
fornöld með Grikkjum og Rómv. kölluð egypsk
list, enda komust Egyptar miklu lengra í henni en
aðrar fornþjóðir. Með aðstoð eldsins voru egypsku
prestarnir færir um að framleiða ýms efni, með því
að láta þau efni, sem finnast í náttúrunni, verka
hvort á annað. Hin egypska list var einskonar hand-
iðn, sem hafði náð allmikilli fullkomnun á viss-
um sviðum, en okkur er ekki kunnugt um, að iðkar-
ar hennar hafi haft neina dýpri þekkingu á því inn-
byi’ðis-samhengi, sem efnafræði seinni tíma hefir
leitt í ljós. En einmitt þessvegna er það ef til vill
ennþá aðdáunarvei’ðara, hve hinn kemiski iðnaður
þeiri'a var kominn á hátt stig. Þeir þektu gull, silf-
ur, eir, járn og blý og ýmsar málmblöndur úr eiri,
tini og zinki, sem gengu undir nafninu bronce, og
voru notaðaríýms áhöld, vopn, skartgripi o.fl. Þeir