Lífið - 01.01.1939, Page 283
ltfið
281
nú, tij ferðalaga og aðdrátta og athugum þanix
geysilega mun, sem þar er á orð,inn fyrir meirihluta
landsbúa, þá sjáum við það best. Það er bíllinn
fremur nokkru öðru tæki, sem hefir fjarlægt þjóð-
ina um óraveg frá fomaldar- og miðalda-ástandi.
Við, sem eldri erum, höfum alist upp við samgöng-
ur, ferðalög og aðdrætti, sem bæði tóku óratíma og
mikið erfiði, vegi, sem annaðhvort voru tilorðnir
fyrir slit hestafótanna frá aldaöðli, eða ruddir og
lagðir fyrir hestafæturna einar. Borið saman við
aðrar vestrænar þjóðir vorum við hér öldum á eftir
þróuninni. En þegar bíUinn kom, ruddi hann þró-
uninni braut á undra skömmum tíma. Maður getur
sagt með sönnu, að þetta eina tæki hafi ekið með
okkur í einum áfanga framhjá ýmsum þróunarstig-
um og beina leið inn í hraða véltækni hins hvíta.
uiannflokks, eins og hann er á tuttugustu öldinni.
Þetta væri hægt að sýna með fleiri dæmum, en
því að ég hefi ekki fengið það verkefni að halda
menningarsögulegan fyrirlestur um umferðina, þá
laet ég mér nægja að benda á, að við með þessum
breytingum, er ég hefi nefnt, erum að miklu leyti
komn.ir á sama eða svipað þróunarstig í samgöng-
um og umferð, sem einkennir nú líf og viðhorf ann-
ara þjóða. Við njótum þess sem meiri gæða, meiri
lífsþæginda í raun og veru. En það hefir um leið
**rt okkur ný vanda.mál að leysa, nýjar hættur að
varast og fyrirbyggja. Það má með sanni segja, að
þegar maðurinn er herra yfir framförum véltækn-
innar, þá skapi hún honum þægindi og lífsgæði,
Sem forfeðuima gat ekki dreymt um í sinni frum-