Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1958, Síða 22

Sameiningin - 01.04.1958, Síða 22
20 Sameiningin HELLIRINN OG SPÁMENNIRNIR (Ort í tilcfni af bandritafundl við DauSahafið) Atburður se mandinn leiSir aS sér hug og hjarta seiSir. Sér meS augum sálarinnar sefablöS og hellirinn. Örlaganna öldurótiS, öræfanna tímans mótiS. Grýtta fjallsins gnípur háar gnæfa hátt viS himininn. Elztu feSur undri gæddir, upp í dýpstu speki fræddir. Kennarinn var kærleiksröddin, kirkja GuSs I þeirra sál. Grunnurinn var orS og andi, ei var húsiS byggt á sandi. — AltariS stóS lífs í ljóma — ljóssins fyrsta tungumál. Þ4 var hlustaS, heyrt og fundiS hulins máliS saman bundiS. ÞráSurinn var traust og trúin: „TilbiS þú himnaföSurinn." Röddin Drottins brjóstiS bærSi bænar-andann til sín færSi. Gegnum lífsins þagnar þunga þeim var veittur sigurinn. AldingarSur GuSs var inni, gréru bióm í hvelfingunni, laufin græn meS langa leggi, leidd í gegnum jarSarskaut. Drottins máttur djúpiS hrærir, duftiS upp í ljósiS færir. Líf í dauSa, ljós í myrkri, leiSir hann 4 sinni braut. Spámannanna harpan hljómar, huiinsmáliS stöSugt ómar — opinberun yfir heiminn, um þaS ræSir Ritningin. Sólarblómin sálarinnar, ,,sefablöSin“ jarSarinnar, geymdi þeirra guSsdðmseldinn, geislinn fór um hellirinn. ÞaSan heyri ég svanasönginn svífa gegnum hellisgöngin. Herdeild GuSs meS bæn í brjósti, blessun Drottins mðti tðk. Þeirra starf er hátt upp hafiS, herklæSunum ljóssins vafiS. Andans vopn og vizku blómin, varSveitast I lífsins bók. í sinu hjarta hæSin geymir hellirinn, sem GuS ei gleymir. Löng er brautin leyndardómsirbs, ljðsiS skín oss ofanaS. Andans andi vísar veginn, vörSur reisir hérna megin. AfhjúpaS er minnismerkiS, máttur Drottins gjörSi þaS. INGIBJÖRG GUÐMUNDSSON, ágúst 1958.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.