Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1946, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.03.1946, Blaðsíða 16
46 ingum háð, og á þau undur þreytist maður aldrei að hlusta, eða horfa. Og það er eldurinn. Eldurinn breytist ekki. Hann getur brunnið glatt, eða dauft, en það er ekki leyni aflið sem heldur þér föstum; það er annað. sem þú sérð í eldinum heldur en hið mismunandi lífsstig hans. Þú sérð framtíðina ef þú ert enn á æsku skeið, en fortíðina ef þú ert orðinn aldraður. Það er von og heimþrá í eldinum. Æskan sér þar vonir sínar—blaktandi skuggamyndir framtíðarmnar. Fullorðna, eða gamla fólkið sér þar auð atburða sem liðnir eru hjá. Æskumaðurinn situr við eldinn og óskar; sá aldurhnigni minnist atburða liðinnar æfi, og tal flestra þeirra er um atburði liðinnar tíðar. “Marta, eg var að hugsa um, hve oft að við höfum setið við eldinn og horft inní hann; hvað mörg stríð, erfið- leikar sem af þeim stafa, fæðingar og dauða, við höfum séð og reynt í okkar fimtíu ára sambúð, og mér er farið að detta í hug að þú hafir horft nógu lengi í eldinn. . . Láttu meira brenni á eldinn — hvernig er upphafið á ljóðinu aftur? Og þau brenna á endanum öll. Það sem eftir er nú af áhyggjunum, er liturinn á eldinum — sá fullkomnasti gulls- litur sem heimurinn þekkir. J. J. B. Eilífir armar Guðs (Úr ritinu “Páskasól,” 1945 (V. Móseb. 33.: 27.) Það var fagur sumardagur og aðlaðandi að skreppa eitthvað sér til hressingar, og þó bezt, ef unnt væri, að verða “ til hressingar” einhverjum, sem ekki kemst út í góða veðrið. Eg var ferðbúinn, ekki annað eftir en að taka “nestið” og fylla vasana. “Nestið” var í bókaskápnum, kristileg. rit, sem “ekki kostuðu annað en að þér lesið þau.” Meðal ís- lenzku ritanna, sem eg tók úr skápnum, sá eg eitt rit á dönsku. Það hét “Det sönderknuste Hjerte,” og var eftir sr. Vilh. Kold, er síðar varð formaður Heimatrúboðsins í Dan- mörku. — Árni Jóhannsson bankamaður sneri því á íslenzku nokkru seinna. “Það er ekki til nokkurs að taka þetta rit deginum mínum í fangelsinu, og ritið geymi eg, meðan eg

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.