Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 8

Sameiningin - 01.03.1925, Síða 8
70 Kristi á krossinum: Elí, Elí, lama sabaktaní. Vald misti hann þó aldrei á sjálfum sér í kvölunum. Fram í andlátiÖ streymdi ástúöin út úr hjarta hans til mannanna. Hann gat ráðstafað móÖur sinni og huggað ræningjann. Altaf var hann a<5 biðja GuÖ. BiÖja Guö um fram alt að fyrirgefa mönnunum, hvaÖ þeir væru vondir. Hér var frjáls og heilög sál að batSa vængjum og búast til flugs, metSan líkaminn var at5 deyja á krossinum. Konungurinn er aö deyja. Óvinirnir höfðu sigrað. Synd- in haft5i boritS sigur úr býtum. Kaldlyndi, ihræsni, fávizka, eig- ingirni mannanna haft5i ortSið ofan á. Nei. Nú vinnur konung- ur kærleikans sigur. Siguróp haföi aldrei fyr farit5 um varir hans. En nú fyrst, þegar er dauðinn tekur hann í fang, hrópar hann: “Þat5 er fullkomnaÖ!” Þaö er hiö langmesta siguróp, sem hljómað hefir í bygÖum mannanna. Konungur þessi gat hrósað sigri ví5 andlátið út af því, að alt ætlunarverk hans í lífinu var fullkomnað. Hann gat dáið meö þá meðvitund í hjarta sínu, að hann hafði leyst af hendi verk sitt fullkomlega. Þar var e'kki eftir neinu að sjá. alt var fullkomið. Þann sigur hefir enginn unnið annar en Jesús. Og hvílíkt verk! Það verk, að endurleysa alt mannkynið meS kærleikanum. Veita því flóði kærleikans inn í syndugan mannheiminn, að smátt og smátt ferst syndin í því flóði. Verða sálu sérhvers mans vegvísir til hins eilífa föðurs. Og geta nú sagt við sérhvern veikan mann, sem til hans Ihrópar, “minstu mín, herra”: “Sannlega segi eg þér, í dag skalt þú vera meö mér í paradís.” Og þó myrkrin grúfi grimm .yfir Golgata, verður aldrei framar aldimt á þessari jörð. Frá krossinum kemur öllum heimi ljós og friður. “Faðir, í þinar hendur fel eg minn anda.” Konungur réttlætisins deyr. IV. Konungurinn lifir. Páskar. Líkamann höfðu þeir lagt í kalda gröf, velt fyrir þungum steini, innsiglað gröfina og látið varðmenn gæta hennar.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.