Sameiningin - 01.03.1925, Blaðsíða 15
77
þýSa og prenta bækur, smárit og lærdómskver; fagnaSarerindiS
verður hann aS bera svo fram, að þaö snerti daglegt mannlífiS I
hvívetna; þeim mönnum, sem taka trú, þarf hann aS hjálpa til aS
koma sér fyrir í nýjum umheimi. í sumum löndum verSur trúboS-
inn aS kenna mönnum klæSagjörS, húsasmíSi og akuryrkju; en
konan hans þarf aS veita kvenfólkinu tilsögn í hannyrSum, mat-
reiSslu, réttri meSferS á börnum og sæmilegu húshaldi.
ÞaS er því varla gífuryrSi, þó talaS sé um “trúboSann viS
vinnu sina.” Þeir menn, sem ímynda sér, aS trúboSinn “hafi þaS
náSugt,” vita mjög lítiS um erviSiS, þungt og hvíldarlaust, sem
fylgir trúboSsstöSunni. KristniboSar mega teljast meS mestu ann-
ríkismönnum í heiminum. Og mestur hluti þess verks, er unninn
í óheilnæmu loftslagi viS örSug og þreytandi kjör. Á venjulegum
trúboSs-spitala er oftast nóg verkefni handa þremur eSa fjórum
læknum, en trúboSslæknirinn er ekki nema einn, og hann þarf aS
gjöra alla uppskurSi sjálfur, og sinna öllum sjúklingunum, og hefir
engan til aSstoSar nema einn eSa tvo innfædda viSvaninga. Skól-
ar, sem hér í landi hefSu sex eSa fleiri kennurum á aS skipa, hafa
þar ekki nema einn eSa tvo. KristniboSinn er oft og tíSum svo
settur, aS hann þarf aS ganga í öllu, og vera þó stjórnsamur og
virSulegur eins og erkibiskup.
Venjulega kristniboSsstarfsemi má greina sundur í fjóra þætti-
Allir eru þeir aS vísu samtvinnaSir en til skilningsauka er hentug-
ast aS lýsa hverjum þeirra út af fyrir sig.
Fyrst er útbreiffsla fagnaffarerindisins. Erindi kristindómsins
er fyrst og fremst fagnaSarboSskapur, gleSifrétt. TrúboSsstarf-
inu væri ranglega lýst, ef sagt væri, skýringalaust, aS ein deildin
fjallaSi um boSun trúarinnar; því aS andi og stefna þess boSskap-
ar ræSur þar jafnt í þeim öllum. En þó er einn mikilvægur hluti
starfsins i sérstökum skilningi helgaSur útbreiSslu kristinnar trú-
ar. Vöxt þeirrar greinar má marka af því, aS í heiSnum löndum
eru nú 25,514 kristnir söfnuSir formlega myndaSir og auk þess
fjölda margir hópar án félagsskipunuar. Tala fuIlorSinna meS-
lima nemur 2,354,860, en kristilegrar uppfræSslu njóta 2,662,146
innritaSir nemendur, börn og fullorSnir.
Mikil rækt er lögS viS hreina og beina prédikun orSsins, eSli-
lega. Þeim kirkjum fjölgar nú óSum, sem stólræSur eru fluttar í
á tilteknum tímum. Þó eru aSrar aSferSir, sem minna sópar aS,
en bera meiri árangur, aSallega notaSar viS boSun trúarinnar. Er-
indi frelsarans er flutt í litilmótlegum stræta-kapellum, í þrönginnl
á kauptorgunum, í afskektum kvennaskálum, eSa frá húsi til húss,
eSa í leiSangrum út um landsbygSirnar. Oft eru trúboSarnir mán-
uSum saman á ferSalagi, koma viS í hundruöum, smáþorpa, og nota
alls konar flutningstæki, svo sem fíla, úlfalda, hesta, asna, múla,
eintrjánings-báta, lystisnekkjur; seglskútur, ihúsfleka, ihjólböruii,
ökustóla, uxakerrur, reiShjóI og járnbrautarvagna; svo og bif-
reiSir og mótorhjól, sem nú fer fjölgandi. Öll þessi tæki geta kom-