Sameiningin - 01.03.1925, Qupperneq 9
71
Andann fengu þeir ekki inni byrgt. —
“María! — Hvaö grætur þú?”
“Meistari!” — Já, þaS er hann. Konungurinn lifir.
ÞaS sáu hann margir. Þeir sáu hann ótal sinnum. Hann
talaíSi viS þá, þeir töluSu við hann.
ViÖ -höfum sjálf sé8 hann, viÖ höfum talaö við hann, viS
höfum þreifaS á honum, viS vitum, aS hann lifir.
Fyrir upprisuna skiljum viS æfisögu Jesú. Til þess var
jarönesku lífi hans sáS í jurtagarÖ þjáninga, ósigurs og dauSa,
aS þaS gæti vaxið til eilífs lífs og orSiÖ dýrlegt. ViS höfum
undursamlegt hugboS um þaS, aS þetta megi einnig liggja fyrir
o'kkur, ef viS fylgjum Kristi.
ÞaS var ekki smávægileg breyting, sem varS á mönnum
konungsins fyrir þaS, aS fá hann aftur til sín lifandi eftir dauS-
ann. ÞaS var eins og aS þeir yröu nýir menn. Sumum þeirra
gekk ervitt aS trúa sjálfum sér, þegar þeir sáu hann fyrst. En
allir sannfærSust. Gátu ekki annaS. Sannanirnar voru ó-
yggjandi. Og nú skildu þeir fyrst sjálfa sig og lífiÖ. Nú fyrst
var lífiÖ einhvers vert. Nú var dýrlegt aS lifa. Nú var feng-
in vissa fyrir þvi, aS líf Jesú héldi áfram jafnt fyrir því, þó lík-
aminn IhefÖi dáiS. Og nú var víst óhætt aö trúa öllu, sem
hann hafSi sagt þeim, og enn var hann aö segja þeim um þaS,
aS þeir myndu sjálfir lifa eftir dauðann. “Eg lifi og þér mun-
uð lifa,” hafSi hann sagt. Og nú skildu þeir til fulls orS hans:
“Eg er upprisan og lífiS; hver sem trúir á mig, mun lifa þótt
hann deyi.” En um fram alt var þaS Jesús sjálfur, sem nú
varS dýrlegur. Nú fengu þeir aö þekkja hann sem konung
dýrSarinnar. Nú vissu þeir, aS hann var konungur á löndum
eilífÖarinnar og Ihann gefur öllu líf og sælu, sem lifir honum og
deyr til hans.
Og þeir hófust handa og stofnuöu ríki konungsins. ÞaS
konungsríki nefndu þeir kirkju. Þegnar ríkisins gengu upp-
risna konunginum til handa. Allir, sem tóku sér heimilisfang
í ríkinu, gáfu sig skilyrSislaust undir drottinvald dýrSar-
konungsins Jesú. Þeir allir, sem eru sannir þegnar í ríkinu,
leggja þaS til grundvallar fyrir lífsskoSun sinni og lífsbreytni,
aS Jesús lifi, hann séj sannarlega nálægur hér á jörSinni, og
kristidómur sé þaS eitt, aö hafa samfélag viS hann. Þegnrétt-
indi í ríkinu eiga ekki aSir en þeir, sem framflygja fyrirmælum