Sameiningin - 01.03.1925, Side 13
75
við Yale háskólann, sýnir að um 700 trúboSsfélög, meÖ aðsetur
í Norður Ameríku, Stóra-Bretalandi, meginlandi NorSurálfunn-
ar, SutSur-Afríku, Ástralíu og Nýja Sjálandi, halda uppi trú-
boSsstarfi prótestanta, jþó einungis 380 af þessum félögum beint
sendi út trúboða. Inntekt allra þessara félaga var, árið 1923,
$69,555,148. Af þeirri upphæð tilheyrði $45,272,793 Banda-
ríkjunum, $3,631,305 Canada, og $13,342,499 Stóra Bretlandi.
Trúboðsfélög á meginíandi Nor'Surálfunnar höfðu inntekt, sem
nam $3,631,305, og kom það aðallega frá Noregi, Svíþjóð, Hol-
landi og Svisslandi, hlutlausum þjóðum í heimsstyrjöldinni.
Þýzkaland gaf til starfsins $2,118,935 áriS á undan styrjöldinni,
en 1923 námu gjafir þaðan einungis $29,740. Svo mjög hafSi
þrengt að prótestanta kirkjunni þar. Þó er sagt, að síðari upp-
hæðin sýni sannan fórnfærsluanda hjá þeim er gáfu.
Árið, 1859 kvaS öll inntekt prótestanta trúboðsins hafa ver-
ið $4,104,296. Af því var um ein miljón úr Bandaríkjunum.
Við lok nítjándu aldarinnar var hún orðin 19^4 miljón. Á
fyrsta fjórðung tuttugustu aldarinnar óx þaS upp í 70 miljónir.
Árið 1900 gáfu Bandaríkin 32; prócent af öllu, sem inn kom
til trúboðs, og Canada 2prócent. Nú gefa Bandaríkin 65
prócent af öllu, sem inn kemur, en Canada 5 prócent.
Trúboðsfélögin leggja til 29,188 trúboða — 11,444 menn og
17,744 konur. Skiftist þessi tala, milli trúboðssvæðanna sem
fylgir, en í svigum er tala trúboSanna á sama svæði árið 1900:
Asía, 16,524 ^8,839^; Afríka, 6,289 (3,335,); Suður Ameríka
og Vest-Indía eyjarnar, 3,249 ý-1,438; annars staðar, 1,810
(762).
Á svipaðan hátt hefir vaxið tala kristinna starfsmanna á
trúboðssvæðunum úr hópi hinna innfæddu. Tala þeirra fylg-
ir, og í svigum tala slíkra starfsmanna á sömu sviSum árið
1900: Asía, 88,635 38,819^; Afríka, 43,181 (22,279,); Suður
Ameríka og Vest-Indía eyjarnar, 6,094 (6,000); annars staðar,
12,559 (5’)17)-
Síðasti aldarfjórðungurinn hefir einnig aukiS mjög tölu
kristinna manna á trúboðssviði prótestanta. í Asíu hefir talan
aukist úr 622,460 upp í 1,553,057. I Afriku úr 342,857, upp i
1,015,683, og í þeirri tölu eru ekki Norðurálfumenn þar búsett-
ir. í SuSur Ameríku og Vest-Indía eyjunum úr 132,388 upp i
368,228. í1 eyjunum suðausur af Asiu og svo frv. úr 117,092,
upp í 647,728. Meðal Indíana, Eskimóa og innflytjenda frá
Asíu í Norður-Ameríku, norðan við Mexico, úr 20,506 upp í
48,741. Hvergi er vöxturinn meiri en í Kóreu. Þar var tala