Sameiningin - 01.03.1925, Qupperneq 30
92
Úr heimahögum.
Sunnudaginn 15. marz var hátí'S í sunnudagsskóla Fyrsta lút.
safnaSar í Winnipeg. Voru þá afhent skírteini og verSlaun þeim
nemendum, er skaraS höfSu fram úr í skólanum. Alls hlutn heiS-
ur-viSurkenningu 76 ungmenni og börn. HöfSu mörg þeirra
aldrei látiS sig vanta í skólann svo árum skifti. Tvö ungmenni
höfSu veriS viSstödd hvern kensludag samfleytt í átta ár. BáSar
deildir skólans fyltu aSal-sal kirkjunnar, en á veggloftunum sátu
foreldrar barnanna og gestir. Embættismenn safnaSaSrins skip-
uSu kórsæti, og ávarpaSi fyrir þeirra hönd dr. B. J. Brandson
skólann og færSi kennurum og nemendum þakkir og árnaSaróskir
frá söfnuSinum.
Fundur stóruppbyggilegur var haldinn í Bandalagi Fyrsta lút-
erska safnaSar 19. þ.m. Var hann helgaSur kristniboSi. Fyrir-
lestur um kristniboS flutti presturinn D. H. Telfer í St. James.
HafSi hann setiS alþjóSa kristniboSs-þingiS í Washington í síS-
asta mánuSi og hafSi frá mörgu aS skýra þaSan. Lýsing ræSu-
manns á afstöSu AusturlandaþjóSanna viS vestræna menning, yf-
irburSum þeirra þjóSa á mörgum svæSum, og fjárglæfra-syndum
hvítra manna og kristinna þar austur frá, var bæSi fróSleg og á-
takanleg. KristniboS í anda Krists taldi ræSumaSur mesta Vel-
ferSarmál samtíSarinnar, en minti um leiS á þau skilaboS til
kristniboSs-þingsins frá Ghandi, hinum helga manni Indverja,
“BreytiS samkvæmt trú ySar,” og sagSi aS aSal-kristniboSiS væri
breytni okkar kristinna manna hér heima fyrir. Fyrirlestur þessi
var snildarverk og hlustaSi BandalagsfólkiS hugfangiS á hann.
LítiS mánaSarblaS, er nefnist "First Lutheran Bulletin,”
er BandalagiS í Fyrsta lút. söfnuSi fariS aS gefa út. Er því útbýtt
ókeypis í kirkjunni viS morgun-guSsþjónustur á sunnudögum.
t>ann 26. febrúar s.l. hélt söfnuSurinn á Gimli hátíS til minn-
ingar um 25 ára afmæli sitt. Auk prests þess, er nú þjónar, séra
Sig. Ólafssonar, var séra Rúnólfur Marteinsson, fyrverandi prestur
safnaSarins, viSstaddur og flutti aSal-ræSuna. Hinum prestinum,
sem þjónaS hafSi söfnuSinum á undan séra SigurSi, séra C. J.
Olson, hafSi veriS boSiS til hátíSarinnar, en honum reyndist ekki
unt aS koma. Frá honum kom bréfleg kveSja. Nágranna-
presturinn, séra N. S. Thorláksson í Selkirk, var viSstaddur og
flutti ræSu. HafSi hátíS þessi fariS fram hiS bezta, og margir leik-
menn höfSu skemt meS ræSum, auk prestanna. HafSi þar og veriS
söngur góSur. — “Sameiningunni” brugSust vonir um ítárlega
skýrslu um hátíSarhaldiS.