Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1926, Page 6

Sameiningin - 01.03.1926, Page 6
68 Hann hefÖi hagaö kenningu sinni á eina leiö, hvort sem vinir eSur óvinur íhlýddu á. Æðstipresturinn skyldi spyrjast fyrir hjá þeim, sem heyrt höfðu. Fleiri varnarorðumi kom/ hann ekki að, því þá sló einn lög- regluþjónanna hann kinnhest. Sú undirtylla Ihafði séð hvaS dóm- urunum kom, enda létu þeir ‘sér svívirðingu þessa vel líka. Þessi sára móðgun fékk þó ekki raskaS rósemi Jesú. Hógværlega snýr hann sér aS varmenninu og segir: “Hafi eg talað rangt, þá sanna þú þaS, en hafi eg talaS sannleika, hví slæn þú mig þá ?” Til yfirskyns eru leidd fram vitni, ef verSa mætti aS sannaS- ist á Jesú villikenning, en þó helzt eitthvað þaS, er mætti kalla landráð. Njósnarmenn höföu veriS á ihælum Jesú lengi undanfar- iS, í von um aS hann talaSi eitthvaS eSur aShefðist, sem þeir gætu kært hann fyrir viS rómverskan dómstól. Meö vitnum sínum hugöust þeir sanna þaö, aS minsta kosti, aS hann “afvegaleiddi alþýSuna,’ væri hættulegur “ibolsheviki”, og fyrir þaS gætu þeir komiS ihonum á kaldan klaka hjá stjórninni. Móse-lög ákváSu aö engan skyldi sekan dæma nema eftir samhljóSa vitnis'burSi tveggja manna. VitnaleiSslan fór í handaskolum. Engum tveim- ur bar saman. Eoks bar eitt vitniö þaö, aSi Jesús heföi fariS ó- kvæSisoi'Sum um musteriS, sagst skyldi rífa þaö niSur og byggja þaS sjálfur aftur á iþremur idögum. Annaö vitni fékst til aS staðfesta þaö, svo loks urSu tvö vitni sammála. Fanst dómurun- um mikiö til um þaS. Þetta ljúgvætti er merkilegt fyrir þá sök aS þaS er lifandi ímynd lyginnar alla daga. ÞaS var sú flugufótur fyrir þessari lygi, aö Jesús hafSi talaS á líkingarmáli um dauöa sinn og upprisu og komist aö orSi á þá leiö, aS “þetta musteri” (\>. e. likami hansj myndi niSuríbrotiS, en veröa uppbygt aftur á þriSja degi. Á svip- aSan hátt verður enn í dag til slúSur og lygi. Misskilningur og ranghermi eru daglegt brauö, og ýkjur og ósannindi; og þykist þó enginn ljúga, því allir hafa einhvern flugufót aS bera fyrir sig. Á þeim flngufótum ganga menn og konur og miklast af því. Þessir flugufætur lyginnar eru djöfulsins mestu listaverk. Þaö þótti ekki litlu máli skifta, ef þaö sannaSist, aS Jesús hefSi talaS óviröulega um musteriS. Þaö var talinn svo mikill g'læpur, aS dauSahegning lá viö. Enda var þaS notaö síðar gegn Stefáni píslarvott, er hann var grýttur fyrir þá sök, aS hafa “talaö guSlöstunarorS gegn þessum heilaga staö.” Alla þessa stund hafSi Jesús þagaS. Hin hátíðlega þögn Jesú viS lygi og illmælum óvinanna er meS því dásamlegasta í sögunni helgu. En rósemi Jesú og þögn gerSi ekki annaö en æsa skap

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.