Sameiningin - 01.03.1926, Síða 18
80
dómum lotning meS kntfalli, um leiö og þeir ganga fram hjá
þeim. Bækur ratíbínanna foera þaö meB sér, aS þeir voru mjög
misvitrir í þessum efnum. Þar eru víÖa! guMvægar lífsreglur og
trúarkenningar, s'em glitra eins og gimsteinar í sorpi, innan um
hégómann aMan og 'lagaflækjurnar. Rabfoínar tignuöu boÖskap
gamla testamentisins, en misskildu efni það alt saman, fyrir þá
sök, að þeir höfðu rangar áherzlur í lestrinum. Ekki hjá Móse,
heldur hjá Jesaja og hans' líkum, er hámarkinu náð í opinberun
ísraeis fyrir Krists dag. Þaö sást þeim yfir. Þeir létu ekki
Jesaja skýra fyrir sér lögmálið, ei-ns og þeir áttu að gjöra, heldur
létu þeir lagastafinn ráða skiiningi sínum á Jesaja, og skýrðu svo
þann bókstaf með m-annasetningum. Svo ramviltir urðu þeir í
ógöngum þessum, að sumt af þvi, sem þeir héldu fram í fullri a'l-
vöru, yrði talið ýkjur einar og rangfærslur, ef það stæði ekki
svart á hvitu í ritum þeirra. Meðal annars kendu þeir það, að
Drottinn sjálfur læsi og hugleiddi lögmálið dag og nótt — gamla
testamentið á da-ginn, en á nóttunni erfikenningasáfn það, sem
Misha var kaHað. Lengra varð ekki komist í lögmálsdýrkuninni.
í sJikum andans heimi var Páll p-ostuli fæddur og uppalinn.
Siðahelginni var haldiS að honum frá foamæsku; hann lærði að
tigna lögmálið yfir allá hluti fram; um það vitnar hann sjálfur
á mörgum stöðum-. Hann var ekki aðeins “Hebrei af Hebreum,”
heldur “Farisei og sonur Earisea” þFi-1. 3, 5; Post. 23,6), en þeir
voru “strangasti flokkur” þjóðarinnar, eins og kunnugt er fsjá
Post. 26, 5J Nafnið þýðir: “einangrunarmenn.” Þeir unnu á
móti útlendum áhrifum af alefli og kostuðu kapps um að hald-a
öll fyrirmæli lögmálsins í smáu sem stóru. Undir áhrifum þeirr-
ar stefnu var þá Páll uppalinn í föðurhúsum. Plann var auð-
vitað fræddur í Mó-se-lögum frá folautu barnsbeini; og þegar hann
var enn í 'bernsku, varla eldri en tiu til tólf ára —• var han-n
sendur til Jerúsa-lem þess erindis, að stunda þar ná-m á rabfoina-
skóla þeim, er um þær mundir var einna frægastur. “Bg er
Gyðingur,” segir Páll, “fæddur í Tarsus í Kilikiu, en uppalin-n í
foorg þessari við fætur Gamalíels', fræddur í strangleika feðra-
lögmálsins” (Tost. 22, 3).
Eðlilega langar mann til að vita eitthvað meira um þennan
læriföður Páls. í P-ostulasögunni framarlega er getið manns með
sama heiti: “Þá stóð upp Farísei nokkur, Gamalíel að nafni, lög-
fróður maður, vel metinn af öllum lýðnum—” ("Post. 5, 34).
Hann fékk -afstýt því, að þeir Pétur o-g Jóhannesi væru teknir af
lífi fyrir að boða) fó-lkinu Jesúm Krist, og því hefir lengi verið
við brugðið, hvemig hann rökstuddi mál sitt. “Ef þetta ráð eða