Sameiningin - 01.03.1926, Page 27
89
foanniS í sögunni. Þegar svo Adam og Eva óhlýSnast, þá verður
hann bæði reiður og óttasleginn. H'ann hegnir þeim þunglega
fyrir brotið og rekur þau út úr Eden, til þess að þau ekki skuli
ásælast lífviöarávöxtinn lika, og verða svo ódauðleg og komast
í guðatölu.
Aðra ástæðu fyrir misgripum sögunnar á efni þessu, telur
höfundurinn vera siðgæðismynd þá, sem felst þar á ibak við.
Sögumaðurinn, eins og margir eftir hans daga, hafi vilst á þessu
tvennu: synd og syndameðvitund. Hafi hugsað sér, af því að
s'ektartilfinningin fylgir siSgæðisþroskanum, að þá hlyti þrosk-
inn sjálfur að vera orsök í þeirri sekt; með öðrum orSum: synd-
samlegur. Sagan á að láta þann grun í ljós, að manninum 'hefði
verið Ibetra að lifa í vanlþroskanum, án lögmáls og án syndar,
heldur en að 'baka sér amstur og sálarlrvöl og reiði Drottins með
siðgæðis-stuldinum. Lögmálið hafi verið s'koðað eins og orsök
syndarinnar, og því hafi mönnum fundist það vera höfuð-
glæpurinn, að eignast lögmál og bjóða þannig syndinni heim.
Þriðju skýringuna finnur svo höfundurinn i bölsýni sögu-
mannsins. Bölið og sársaukinn i mannlegu lífi hefir auðvitað
marg-aukist við framþróunina; og sælan hefir aukist að sama
skapi. En í sögunni verður bölsýn lífsskoðun, sem er næm fyrir
kvölunum og stritinu, en gætir síður hins góða, sem áunnist
hefir. Pyrir 'því lýsir sagan siðgæðisþroskanum eins og dirfsku-
spori, og afleiðingunum eins og sekt og hegningu. (Frh.J
G. G.
í borginni Dayton í Ohio hefir verið ibygð kirkja, sem er
ætluð börnum einvörðungu. Þetta nýja Guðshús er nefnt St.
Páls barna kirkjan. Það kostaði 50,000 díollara að byggja kirkj-
una, og það hvílir engin skuld á eigninni. Kirkjan er eins full-
komin að öllu lejdi eins og nokkur kirkja í borginni. Þar er
ibænáht'ís, (skrúðhús, iaðál kirkjusálur, prádikunarstó(ll, kenslu-
stofur og svo frv. I kjallaranum er eldhús með öllum gögnum
og íborðstofa. Þó eldra fólkið sé leiðbeinandi, þá eftirlætur það
börnunum sem allra rnest af kirkjustarfinu, og er það mjög vin-
sælt meðal ibarnanna að hafa þannig sína eigin kirkju.
Safnaðarnefnd úr hópi barnanna annast um kirkjuna og
kirkjustarfið, alveg eins og meðal hinna fullorðnu. Kirkjan telur
270 starfandi meðlimi, og á hverjum sunnudagsmorgni koma