Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1926, Side 31

Sameiningin - 01.03.1926, Side 31
93 Svo þökkum við GuSi og góSum mönnum fyrir alla Jijálp á liSnu ári og höldum áfram í nafni hans, sem er máttugur i veikleikanum. Félagsstjórnin. KVÖLD- OG MORGUN-BÆN AlþýSumanns, sem er meSlimur í Fyrsta lúters'ka söfnuSi í Winnipeg. AlgóSi himneski faSir, Drottinn minn og GuS minn! Uof og dýrS og þakkir séu þér fyrir alla þína náS og miskunn, fyrir eilífSarvonina, fyrir Jesú Krists blessuSu endurlausn, og fyrir alla þína óteljandi náSar velgjörninga. Ó, Drottinn minn og GuS minn, vertu mér synd- ugum líknsamur í Jesú nafni, og fyrirgefSu mér fyrir hans blessuSu endurlausn, allar minar syndir og afbrot, og veittu mér af náS þinni þína blessun. Ó, góSi, himneski faSir, útskúfaSu mér ekki frá þínum náSarríka föSurfaSmi, en gjör viS mig eftir þinni miskunn og náS, en ekki eftir því, sem eg hefi unniö til. Gef mér náS til aS treysta þér í öllu, og fela þér alt í Jesú nafni. LeiS mig og styS meS þínum heilaga anda á þér þóknanlegum vegi, vertu mér náSugur í lífi og dauSa, og gefSu mér aS síöustu góö afdrif fyrir Jesú blóS, Bænheyr mig í ihans náöar nafni,. Amen. Ath. — SafnaSatíbróSir sá, er þessa fögru bæn sendir “Sameining- unni,” lætur ekki nafns síns getiö. Dýrlegt væri aS hugsa til þess, aö svipaSar bænir stígi frá hjörtum allra safnaSarmanna upp í hæSirn- ar til GuSs á hverjum degi. Bænin er líf safnaSarins. — B. B. J. Heimilisfang trúfboðsihjónanna er: Rev. and Mrs. S- O. Thor- lakson, 131 Kyomachi, 4 cliome, Kurume, Japan. QUALITY CLOTHES, HATS & FURNISHING. Vér seljum aS eins bezta klæÖnaS og ábyrgjumst hann. Þaö borgar sig fyrir ySar aö yfirlíta vörur vorar. STILES & HUMPHRIES, 261 PORTAGE AVE. Við hliSina á Dingwall’s búSinni. A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.