Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1927, Síða 3

Sameiningin - 01.05.1927, Síða 3
ikmteimngtn. Mánaðarrit til stuðnings Itirkju og kristindómi Islendinga gefið út af Hinu ev. lút. hirkjufélagi ísl. í Vesturheimi. XLII. WINNIPEG, MAÍ, 1927 No. 5 Hvítasunna. Hvítasnnnan er liátíð andans, — þess anda, sem kemur frá Huði og helgar hugsanir og hjörtu mann- anna. Ef til vill þurfum við um þessar mundir enga,há- tíð fremur að halda, en hvítasunnuna, — þá hátíð, sem fyllir hugarfar okkar heilögum anda. Því að hugafar okkar er ekki nægilega hreint til þess að við getum heitið kristnir menn. Kristnin hyrjaði með því, að hópur manna varð fyr- ir sterkum áhrifum Guðs anda,. Þeir urðu kristnir fyrir það, að Guðs andi fylti sálir þeirra. Margir telja sig kristna aif öðrum ástæðum, — kalla sig kristna fyrir það, að þeir hafa samsint tilteknum lærdómsgreinum. Og af því nú að lærdómsgreinirnar eru næsta ólíkar, þá vilja þeir einir vera réttkristnir, sem þessa greinina tileinka sér eður hina. Það er engin kristni. Kristni er það, þá Guð .skapar mönnunum hreint hjarta, svo þeir geti elskað Krist og líkst honum. Það er áreiðanlega alt of lítil áherzla lögð á það, bæði í boðun fagnaðarerindisins og lífi safnaðanna, að helga hjartað og hugarfarið. Kristindómurinn er hjá mörgum utan gátta. Menn fást mikið við félagsstofnanir og heilabrot um trúna. 0g það er oft gert með óhreinu hugarfari og bænarlausu hjarta. En þar sem heilagur andi býr í hjartanu, þá er ekki

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.