Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1927, Page 21

Sameiningin - 01.05.1927, Page 21
147 stundar-þjáningar konunnar, sem fæÖir lífið af sjálfs sín holdi og blóði, en ekki móSursælunnar himinblíSu, sem stundarhryg'Sin ummyndast til. AS sönnu er dauSastríÖiÖ oftast ógurlega hart. GuS komi til meS okkur öllum, þegar aS þvi kemur aS viS eigurn þaS aS heyja. Og þaÖ er sárt þegar maSur verÖur aS vita vini sína í því stríSi og horfa á ástmenni sín berjast viS dauSann. En Jesús varpar birtu yfir þessa miklu hrygS, svo mikilli birtu, aS hrygSin blátt áfram breytist í fögnuS. DauSastríSiS er fæSingarhríðir. sem ekki vara nema stutta stund ; svo kemur sæla hins nýja lifs. Dauðinn er fœðing. EæSingunni er samfara stundar-þraut og hrygS, en eftir þaS himneskur fögnuSur, sem sjálf sæla móÖur- hjartans er ekki meir en óljós vísbending um. FögnuSurinn er svo miklu meiri. DauSinn er fæSing til eilífs lífs. Hann er fæS- ing okkar inn í heima dýrSarinnar. í hve óumræSilegan fögnuS munu ekki fæÖingarhriÖir dauSans 'breytast. Þetta vill vor bless- aSi vinur, Jesús, kenna okkur. Hann vill með þessari dásamlegu samlíkingu útskýra þaS fyrir okkur, aS dauÖinn sé miklu sælu- ríkari, en æðsta sælan, sem þekkist í jarSnesku lífi, óendanlega sælli en sæla hins sælasta móSurhjarta; aS dauSinn sé faÖmur GuSs, í dauSanum séum viS lögS eins og lítiS barn upp aS brjósti GuSs, og viÖ vöknum upp viS það, aS sjá aS andlit GuSs beygir sig yfir okkur og GuS brosir til okkar. Okkar fyrsta verk í ei- lífSinni verSur þá og þaS aS brosa til GuÖs. Og þegar eftir fæSinguna, öSru nafni dauSann, fáum viS að koma inn í föSurhúsiS himneska og sjá þar frelsarann. ÞaS er skýlaust loforð hans, aS hann komi til móts viS okkur þegar er viS komum. Ef til vill verðum viS ósjálfbjarga sem nýfædd börn í þvi himneska dýðarlífi, en hann sem ungbörnin tók sér í faSm, þegar hann var á jörSu hér, mun eins leggja hendur yfir okkur og blessa okkur, þegar viS fæSumst inn í eilífSina, leiSa okkur og leiSbeina okkur, sýna okkur margt og hjálpa okkur til aS þrosk- ast til þróttmikillar þátttöku í heilögu lifi himneskrar fullkomn- unar. Hann sýnir okkur áreiSanlega fööurinn, og eg held hann láti ekki dragast aS sýna okkur líka sem fyrst, þaS alt annaS, sem okkur langar mest til aS finna. Eg held hann visi okkur þegar þangaS, sem okkar elskulegu vinir eru í föSurhúsunum. Þetta, vinir mínir, er þá efni guSspjallsins í dag: Hann, sem dýrlegur reis frá dauSanum, hann sem meS okkur er nú sem góS- ur hirSir og varSveitir okkur, hann heitir okkur því, aS innan skamms skulum viS fá aS koma til hans og sjá hann í dýrSinni, og dauÖann, sem flytur okkur þangáð, þurfum viS sízt aS óttast,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.