Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1919, Side 14

Sameiningin - 01.09.1919, Side 14
202 Faðirinn, Albert piðriksson, frá Sáðningi í Kolbeinsdal í Skagafirði, kvæntur Elínu Pétursdóttur frá Miklahóli í Við- víkursveit í sömu sýslu, lézt ár brjóstveiki eftir langvinnan sjúkdómskross, sjötugur að aldri, á heimili sínu hinn 14. dag febrúar-mánaðar, 1916. Albert sálugi var einn af frumbyggj- um Nýja íslands, kom þangað 1876 og bjó þar til dauðadags. prátt fyrir vanheilsu var hann góður bóndi, og allstaðar kom hann fram til góðs. Kirkjan átti þar hinn sannasta vin og ótrauðasta styrktarmann. Örðugt væri að finna einlægari trú- mann. Trúin á Jesúm Krist var honum perlan, sem var dýr- mætari en alt annað. Sonurinn, porsteinn Hi'llmann Albertsson, lézt einnig að Steinstöðum, þar sem hann var fæddur og upp alinn, liðugt 21 árs að aldri, hinn 22. dag mafz-mánaðar, 1917. Banamein hans var tæring. porsteinn var hinn mesti efnismaður, framtaks- samur, glöggskygn og hygginn með afbrigðum og ákafur að ryðj'a sér braut gegnum lífið af sjálfs síns ramleik. Hann var útskrifaður af verzlunarskóla og stundaði verzlunarstörf í Selkirk-bæ þangað til heilsan bilaði. Hann hafði hreina, bjarta sanntrúaða sál. Erindi þau, sem hér fara á eftir, eru birt fyrir tilmæli Mrs. piðriksson. R. M. GleSileg jól af himna hæíum heilagur Drottin sendi þér, styrkleik þér gefi og stoð í mæSum, stöSugur það hans vilji er. EilífSin kemur eftir á alla blessun þar munum fá. Harmur var stór þá manninn mistir máttur þér gafst að standast þaö, frelsarinn Jesús, sagSi: “Systir, syrgtSu ei, það var ákvarðaS, huggastu brátt, i himna sal hann er og þér þar mæta skal.” pá barst aftur á þessu ári, þungur harmanna bikar þér, broddur dau'Sans þig særði sári: sonurinn burtu hrifinn er. Jesús sagði þá svo viS þig: “Sál hans skal flutt á æ$ra stig.” TrúSir því brátt, er son GuSs sagði, sannlega alt skal bætast þér, hann er nú sæll meS blíðu brag'ÍSi, f bústaS himna dýrðlegt er, 'þar munt þú lika sjálf -þá sjá, í sóma og vegsemd GutSi hjá. Svona er lífsins mæSan megna. Margvíslegt llða verðum hér,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.