Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1919, Side 26

Sameiningin - 01.09.1919, Side 26
214 safnast ryk á hann, aumingjann, og eg er svo hrædd um það á hverjum degi, að >au finni hann. Eg vildi óska að eg mætti taka >ig upp og bera >ig fram, svo að >ú gætir séð hann. Eg gæti borið >ig, en eg er hrædd um að Miss Flynn kynni að sjá til okkar, og >á færi illa fyrir — kongulóarvefnum.” Konan, sem hét Miss Agatha Bradbury, horfði á glaðlega, kringluleita andlitið, sem var svo nálægt henni, og hló og hló >angað til hún táraðist af hlátri. “pú barst mig >angað fram”, sagði hún, >egar hún gat tal- að fyrir hlátrinum. “Eg sá hann, já, eg sá hann depla augun- um, og eg veit ihann hjálpar mér á meðan eg verð að liggja hér og horfa á alt >etta mjallhvíta, sótthreinsaða hreinlæti í kring um mig. Eg ætla að biðja um að >ú verðir látin koma til mín á hverjum eftirmiðdegi, og >ú verður að segja mér hvað vini okkar, kongulóarvefnum, líður.” “En—■ >ú veizt kannske ekki, að eg er hér til reynslu”, sagði Jóhanna hikandi, >ví henni fanst mjög girnilegt til >ess að hugsa, að eiga að fá að koma >angað á hverjum degi. “Við erum öll hér til reynslu”, svaraði Miss Bradbury al- varlega. “Eg hefi rétt nýlega lokið einu reynslutímabili, og mér er sagt að framundan séu mörg ár; eg vildi óska að eg hefði ekki lifað >að af. Eg er svo >reytt á öllu, og mér finst >að ekki >ess virði að hafa fyrir >ví,” Jóhanna skildi ekkert í >essu. Að nokkur gæti verið leiður á lífinu, sem átti fegurð og auð og vald til >ess að láta gott af sér leiða, — >að var henni ráðgáta. Og raunalegt var >að. Henni ihafði verið sagt margt af þessari fögru og auðugu konu, — >ví jafnvel hjúkrunarkonurnar voru ekki yfir >að hafnar, að hafa gaman af >ví að masa dálítið við og við. Konan hafði orðið fyrir miklu mótlæti; og >eir sem hún treysti, höfðu brugð- ist henni, svo að hún varð tortryggin, og svo bættust veikindin ofán á alt saman. pað gjörði henni ekki mikið til, >ó að hún hefði orðið fyrir fjártjóni fyrir óráðvendni annara, >ví nóg átti hún samt. En >að var erfiðara að bæta úr hinu, að hún gat ekki trúað mönnunum og var orðin leið á lífinu. “pú getur ekki sett >ig í mín spor”, sagði hún við Jóhönnu, “>ví >ú hefir ekki >olað mótlæti og heilsuleysi.” “Nei”, svaraði Jóhanna blíðlega; “eg á >au próf eftir enn.” “Próf?” sagði Miss Bradbury og horfði á hana spyrjandi augum. “Já, við >urfum að leysa af hendi ýms próf á reynslutím- anum, sem eiga að sýna hvort við erum starfinu vaxnar. Ef til vill hefir >etta mótlæti og veikindi, verið partur af prófinu >ínu. Eg finn til >ess á hverjum degi, að eg gæti gjört meira fyrir >á sem líða, ef eg skildi >á betur. pví eg hefi altaf verið svo hraust og ánægð.” “Já, eg gat séð >að á svip >ínum, að >ér >ykir vænt um líf- ið”, svaraði Miss Bradbury. “pú barst >að með >ér jafnvel

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.