Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1913, Side 4

Sameiningin - 01.06.1913, Side 4
100 því lionum þykir sú hressing góð, þótt hann með því hátta- lagi stofni siSferSilegri heilsu hróSur síns í hættn. Lengi hefi eg um dagana veriS í opinberri embættis- stöSu, og sú er reynd mín, aS sé nokkur sú staSa til, sem útheimtir, aS maSr sé alveg laus viS drykkjuskap, þá er þaS þesskonar staSa. Engir menn hafa meiri freistingar en þeir, sem svo eru settir, og fyrir þá sök ríSr öllum slík- um mönnum á aS hafa ávallt fullt vald yfir sjálfum sér. Eg hefi nú heilan aldarfjórSung staSiS í opinberri stöSu, og get eg upp-úr reynslu þeirri vottaS, aS aldrei kom sá dagr yfir mig á því skeiSi, aS eg hefSi haft hag af því aS neyta áfengis. Og aldrei hefi eg rekiS mig á þaS, aS eg fyrir þá sök væri minna metinn jafnvel af þeim, sem ekki meS tilliti til vínnautnar voru bindindismenn. 1 þessum efnum mun eg lialda uppteknum hætti fram- vegis. Eg breyti ekkert til, þótt nú sé eg kominn í þá háu stöSu, sem mér liefir hlotnazt; og eru þó ýmsir, sem hafa þaS fyrir satt, er þar er komiS, aS sökum stjórnarhvgg- inda megi maSr ekki æfinlega horfa í þaS, sem samvizkan telr miSr rétt í sjálfn sér. En stjórnarhyggindi þessa lands eru ekki svo vaxin, aS nokkur maSr, sem viS opinber mál er riSinn, þurfi til þess í þeim málum aS geta beitt sér viS aSra aS gjöra þá drukkna.----- TRÚAR-LIF. — Um þaS efni fórust honum meSal annars svo orS: Eg trúi á nauSsyn trúarjátninga. Þær eru jafn- áríSandi í kirkjunni einsog stefnuskrá fyrir stjórnmála- flokka; en þaS er kunnugt, aS eg em formælandi ákveSinn- ar stefnuskrár á því svæSi.--- Ekki hefi eg þó neina tilhneiging til aS halda nokk- urri kirkjulegri trúarjátning einstrengingslega fram eSa berjast fyrir bókstaf hennar. En undirstöSuatriSi krist- innar kirkju læt eg mig öllu öSru fremr miklu máli skifta. Á skóla-árum mínum, er eg var farinn aS eiga viS hærri menntir, varS eg fyrir efasemdum um sannindi trúarinn- ar, og kemr þaS víst fyrir flesta námsmenn eSa alla á sama skeiSi. Var þaS gæfa mín, aS á þeim árum gekk eg í sunnudagsskóla og fékk þar aS heyra þaS, sem kom mér aS góSu haldi í lífsbaráttu virku daganna. Aldrei hefi eg látiS af aS ganga í sunnudagsskóla. Xú hefi eg þrjá um

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.