Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1913, Side 11

Sameiningin - 01.06.1913, Side 11
107 testamentinu ? SpyrjiS fyrsta Gyðing, sem þér hittið, hvort það sé ,ekta‘ gySingdómr. En ef nú gyöingdómrinn er ekki byggör nema á fyrra hluta ritningarínnar, þá er „mótsagna“-mál þetta hjá yðr falliS um sjálft sig; því ef hafnað er helmingnum af hinum opinberaöa sannleik, hvernig getr þá veriö meira en hálfr sannleikr eftir? Og er ekki hálfr sannleikr oftastnær villandi? Eg vil taka eitt dœmi, þessu til sönnunar: I>ér muniS sjálfsagt eftir setningu þessari hjá Páli postula: „Laun synd- arinnar er dauSi, en náSargjöf guSs er eilíft líf í Jesú Kristi, drottni vorum.“ Setjum svo, aS einhver maSr myndi sér trúar- bragða-kenningar út-af fyrra hluta þessarrar setningar, án þess aS taka tillit til sí'S’ara hlutans. Myndi slík kenning geta orSiS annaS en hálfr og villandi sannleikr, jafnvel þótt byggS væri á orðum úr óskeikulli ritning? Sannleikrinn er ekki fólginn í hvorum helming setningar þessarrar út-af fyrir sig, heldr i báö- um til samans. Fyrri helmingrinn flytr boSskap gamla testa- mentisins, en síSari helmingrinn boSskap nýja testamentisins. Og það er einmitt kjarninn í fyrra 'helming setningar þess- arrar, sem gySingdómrinn hefir bundiS sig fastan viö allt frá dögum Krists fram-á þennan dag. En síSari helmingrinn, náðar- boöskapr Jesú Krists, hefir verið útilokaSr þaðan. Rangt væri þó aS segja, aö enginn bjarmi náöarboöskaparins finnist i gamla testamentinu, heldr er hinu um aS kenna, aö gyðingdómr- inn er ekki nema aS nokkru leyti byggSr á ritum þeirrar bókar. Einsog þér hafiö sjálfsagt lesið í nýja testamentinu, þá fann Jtesús að því viS GySinga, hversu mjög þeir ónýttu guös orS forS gamla testamentisinsj meS mannasetningum; hvemig þeir fœrSu þann boðskap úr lagi með því aS gjöra auka-atriSum hærra undir höföi en aSal-atriöunum; hvernig þeir hugSúst rétt- læta sjálfa sig fyrir gtiöi meS því a'Si fylgja þeim auka-atriSum og viðauknum manna-setningum út-í yztu æsar; hvernig þeir litu meS skynhelgislegri fyrirlitningu niSr-á alla þá, sem brot- legir voru orðnir, og gleymdui eiginni þörf sinni á náS guðs og miskunn. Nú viti'ði þér sjálfsagt, aS Kristr taldi gamla testa- mentið allt guöinnblásiS orð, og kvaSst ekki vera kominn til þess aS ni'Sfbrjóta lögmáliö og spámennina, heldr til þess aS fullkomna þaS. Hann var því ekki að ráSast á gamla testa- mentiS, heldr á afbökun þess, þegar hann andmælti þessum hálfa og villandi sannleika gyðingdómsins. Hár er þá öll mótsögnin, sem lúterskan gjörir sig seka ír Hún byggir kenning sína um gildi gySingdómsins á orðum Krists sjálfs — lítr á þann trúarlærdóm sem hálfan sannleik og vill-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.