Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 17

Sameiningin - 01.06.1913, Qupperneq 17
Jesúm Krist og aS í honum einum er hjálp til frelsunar, eilífs lífs og sælu. Tímabær er sú prédikun, sem á viS nú, einsog nú stendr á, og nær haldi á san^izku manna, og leiðir þá í samvizku þeirra fram-fyrir hinn heilaga guS og til Jesú Krists, hins krossfesta og upprisna, sem einn hefir friSþægt fyrir syndir vorar. Tímabær er sú prédikun, sem boSar mönnunum hinn heilaga kær- leik guSs einsog hann er opinberaSr í Jesú Kristi og í náS guSs til allræ fyrir Jesúm Krist. En ótímabær og til dauSa er sú kærleiks-prédikun, sem strykar yfir heilagleik og réttlæti og gjörir guS aS góðsemis-föður og kærleik hans aS góðsemis-kápu, sem hann breiSir yfir allar syndir. Fyrir honum má gjöra og láta einsog manni sýnist. Slík kærleiks-prédikun er saltlaus og væmiS tilfinninga fimbulfamb. Tímabær er sú prédikun, sem er karlmannleg og sigrihrósandi, en ekki neitt eymda og nauSa væl; því vor trú er sigrinn, sem hefir sigraS' heiminn (x. Jóh. 5, 4J. Tímabær er sú prédikun, sem veitir speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Jesúm Krist, og menntun í réttlæti fsjá 2. Tím. 3, 15. 16J, en er ekki til þess aS veita þeirn, sem koma í kirkju, ánœgjustund og skemmtun. Sú prédikun er ekki tímabær, sem á meS mælskunni aS koma hjörtunum til þess aS beygja sig fyrir guSi eSa meS mælskunni leitar dýrSar prédikarans, heldr sú, sem leitar dýrSar guSs, og meS fagnaðar- erindinu um hinn órannsakanlega ríkdóm Krists fEf. 3, 8J kemr mönn- unnum til þess aS beygja kné sín fyrir guSi föSur drottins vors Jes4 Krists. Sú prédikun, sem gjörir menn aS sönnum tilbiSjendum og; dýrkendum guSs fyrir trúna á Jesúm Krist, en ekki aS manna-dýrk- endum. STEFÁN BISKUP OG LEGÁTINN. Eftir Valdemar biskup Briem. í skrúShúsinu’ í Skálholtskirkju var í skart sitt búinn vígSr kennilýSr; en Stefán biskup efst sat allra þar, svo alvarlegr, þó á svipinn blíSr; hann gnæfSi’ yfir hópinn hár og fríSr; sem reynir hann af runnum lægri bar. Á útidyrnar augun sérhver festi, sem ætti þeir þar von á nokkrum gesti. Og inn kom gestr í þau helgu vé, og af sér þegar heimsins gerfi fleygSi. Skjótt fyrir Maríu-mynd hann féll á kné og margvíslega djúpt og títt sig hneigSi; *) Stefán Jónsson var biskup í Skálholti frá 1491 til 1518- (næstr á undan ögmundi Pálssyni).

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.