Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1913, Side 31

Sameiningin - 01.06.1913, Side 31
127 „Postuli slæpingjanna.“ Maör heitir Rollo H. McBride; hann á heima í Chicago, og hefir veriS verkfœri guðs til aö hjálpa mönnum, sem hafa veriö í betrunar- húsinu þar í bœ, til að verSa nýir menn, svo hundruöum skiftir. Einu sinni var hann sjálfr glœpamaSr. Eftir aS hann var ný- kominn út-úr hegningarhúsinu varS honum eitt kvöld reikaS framhjá húsi, sem hann hélt vera vínsöluhús. Hann fór þangaS inn til aö fá sér í staupinu fyrir síSasta skilding sinn. En þetta var þá trúboSs- hús; og þar varS hann fyrir svo sterkum áhrifum guSlegrar náSar, aS hann sá synd sina og snerist til lifandi trúar. Og svo tók hann jafnskjótt til starfa undir handleiöslu guSs. í sex ár vann hann aö því aö heimsœkja þá, sem settir höföu veriS í varShald á einni lögreglustöSinni þar í borginni, fyrir allskonar brot, prédika fyrir þeim og biöjast fyrir meS þeim. Á því tímabili voru 15,468 manns hnepptir þar í varShald; og af þeim er taliS aö nærri því töiöoo hafi kropiö meS honum til bœnar á varShalds-gólfinu. Hann var þá kallaör „Postuli slæpingjanna“ ('„Apostle to the Bums“ý. Þá tóku nokkrir kristnir mannvinir í Chicago sig til og gengust fyrir stofnun heimilis, þarsem menn, sem væri nýkomnir úr betrunar- húsinu, gæti fengiS hæli meSan veriö væri aS útvega þeim heiSarlega atvinnu. Þeir höfSu veitt starfsemi McBride’s eftirtekt, og kusu hann forstöSumann þessarrar nýju stofnunar, er þeir nefndu „Vega- mót“. Og sannkölluS vegamót var þaS hæli fyrir margan mann, sem kom úr betrunarhúsinu veiklaSr og fölr af inniverunni, vinalaus, klæS- laus aö mestu, og heimilislaus, — og ekkert virtist liggja fyrir annaS en aS leggja aS nýju út-á glœpabrautina. McBride tekr sjálfr á móti þeim, þegar þeir berja aS dyrum, og býör þá velkomna meS mestu ástúS. „GjöriS þiS svo vel aS ganga inn, piltar !“—segir hann viS þá—; „eg hefi veriS aS vonast eftir ykkr. Mr. Whitman ('forstöSumaSr betrunarhússinsý fónaöi mér, aS þiS mynduS koma um hádegi. MiSdegisverSrinn er til rétt bráöum. Eg ætla fyrst aS vísa ykkr á herbergin ykkar.“ A8 lokinni máltíS talar McBride viS hvern komumann einslega. Hann grennslast eftir högum hans og hvaöa vinnu hann kunni. Ef honum sýnist þaS heppilegt, þá biSst hann fyrir meS honum. Oftast- nær þarf hann aS sjá honum fyrir fatnaSi. Og svo fer hann aö leita honum aS atvinnu. Fjöldamargir vinnuveitendur eru fúsir til aS veita þeim vinnu, sem koma meS meömæli frá McBride. Og venjulega hefir maSrinn fengiS eitthvaS aS gjöra, sem á viS hann, fáum dögum eftir aS hann losaöist úr betrunarhúsinu. Og þaS á hann því aS þakka, aS kristilegr bróöurkærleikr rétti honum hjálparhönd á réttan hátt, þegar hann hafSi þess mesta þörf. Bœta þessir menn ráS sitt? Þaö er sannfœring McBride’s, aS sú veröi reyndin meö langflesta þeirra. Og því til sönnunar vitnar hann í mesta fjölda af bréfum, sem hann hefir fengiS frá þessum vin- um sínum og skjólstœöingum, — bréfum, sem segja frá vellíöan og framförum og nýrri gleöi og von.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.