Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1913, Side 10

Sameiningin - 01.07.1913, Side 10
138 sem í andlegum efnum vorn einsog staddir á vegamótum; liópr slíkra manna mun enn mjög stór. Alla, sem svo er ástatt fyrir, er vert að minna á það, sem Jesús segir um örlög hússins á sandgrunninum, þá er það varð fyrir stormi og steypiflóði. Allir, sem nú eru óákveðnir, ætti ritaf þeirri tilliugsan að geta áttað sig og séð, kvílík lífs- nauðsyn það er að kafa gjört kristindóminn að alvörumáli áðr en fyrir þá kemr það, sem þyngst og sárast er af öllu. Allir hálf-kristnir menn út-af þessu að finna kjá sér hvöt —þá sterkustu, sem til getr verið—til að verða al-kristnir. En þótt þú í einlægni hjartans teljir þig mann al-krist- inn, þá má þó vel vera, að grundvöllr trúarlífs þíns sé að einhverju leyti bilaðr, svo bilaðr, að þú standist ekki, er stormarnir stríðustu taka að blása yfir þig — er voðaleg freisting annaðhvort úr meðlætis-átt eða mótlætis-átt verðr fyrir þér. Hugsi því allir um grundvöllinn og hvernig um hann er hjá sér búið. Sá, sem ekki kugsar um það mál, er heimskingi. Sjái allir um, að allt sé í því efni hjá sér í góðu lagi áðr en þeir verða kvaddir burtu héðan inn-í eilífðina. Ögmundr biskup í elli. (í ÞREM ÞÁTTUMJ ; Eftir Valdemar biskup Briem. II. Á skipinu. 1. A höfninni danskt eitt lierskip lá, með heilagan kross í stafni. Þar riddari danskr einn var á; til Islands var sendr garpr sá. Hann heitinn var Hvítfelds nafni. 2. Hann sið átti betri’ að leiða’ á láð, en lítt þó að slíku kunni. Hann vildi sér ná í væna bráð, á vald sitt hann biskupi hafði náð; hann lá þar í lyftingunni. 3. Það ókyrr var sjór og úfið haf, og öldurnar byltu fleyi.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.