Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1913, Page 15

Sameiningin - 01.07.1913, Page 15
143 „Þessa sönrui sæluvist, Sem vér nú nm rœðum, Gefi’ oss fyrir góðan Krist Guð á dýrðarliæðum/ ‘ Jónas Ilallgrímsson, náttúrnfrœðingr og skáld, beyg- ir sig í lotningu fyrir krafti guðdómsins, er bann skoðar nndr náttúrnnnar: „Drottins bönd þeim vörnum veldr, Yit þú, barn! sú bönd er sterk, Gat ei nema guð og eldr Gjört svo dýrðlegt furðuverk.“ Sumarmála-bœn hans er á þessa leið: „Leyfðu nú, drottinn! enn a.ð una Eitt sumar mér við náttúruna. Kallirðu, þá eg glaðr get Gengið til þín liið dimma fet.“ Hinn lotningarfulli lofsöngr Steingríms Tborsteins- sonar er öllum kunnr: „Guð! hæst í hæð, þig himnum ofar 1 heiði stjarna-mergðin lofar Með göngu sinnar himinhljóm. Þó sér ei meira sálin veika En sjálfs þíns guðsdóms-skuggann bleika, Ei þig í hæstum helgidóm; Einn dropa’ af dýrð, ei dýrðar hafið, Sér dauðlegt auga þoku vafið, Og hvað mót veru verk þitt er ? Ó, lútum guðdóms geisla valdi, Þér, guð! vor sál í skuggsjá haldi Sem daggtár sólar blíðmynd ber.“ Djúp er lotningin í þjóðsálminum mikla eftir Mattías Jokkumsson, þarsem öll þjóðargleði og allr þjóðargrátr Islands þúsund ára verðr „Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, Sem' tilbiðr guð sinn og deyr.“ Þrátt fyrir þessi tilfœrðu dœmi um heilaga lotningu fyrir guði er oss það öllum hryggilega ljóst, að eitt aðal- einkenni samtíðar vorrar er lotningar-1 e y s i. Mér getr

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.