Sameiningin - 01.07.1913, Blaðsíða 28
156
-uSrinn er 16 ára gamall. Nálega allir byggSarmenn eru í söfnuðinum.
Ekki hefir söfnuðrinn fastan prest, en hann hefir notiS nokkurrar
þjónustu frá prestunum, sem þjónað hafa söfnuSum vorum í Pembina
County. Kirkju hefir söfnuSrinn ekki reist enn sem komiS er, en
'hefir kirkjubygging nú í huga. Samkomuhús myndarlegt er í byggS-
inni. Þar heldr söfnuSrinn guSsþjónustur sínar. Þótt sjaldan sé
„messaS“, þá kemr þó söfnuSrinn engu aS síSr saman til guSsþjónustu
á helgum dögum, og eru þá lesnir „húslestrar“ í samkomuhúsinu,
Sunnudagsskóla er haldiS uppi mikinn part árs hvern sunnudag, og er
’kennt á 3—4 stöSum í byggSinni, svo sem hentugast sé fyrir börnin aS
sœkja. Bindindis-samtök hafa byggSarmenn öflug og hafa aS mestu
útrýmt allri vínnautn. FriSr og einingar-andi einkenna safnaSarlífiS
og sambúS manna. Kirkjufélagi voru er söfnuSr þessi einlægr og
trúr. Sundrungar-öflin hafa ekki fengiS aS komast þar aS, og ekkert
•erindi eiga sundrungar-mennirnir í Melanktons-söfnuS.
Eg hefi ekki getaS komiS því viS aS heimscekja Melanktons-
söfnuS fyrr en nú í lok Júní-mánaSar. Fyrir sterka áskoran manna
þaSan aS vestan, sem staddir voru á kirkjuþinginu aS Mountain, fór
•eg þangaS meS þeim þegar er þingi var slitiS. f förina slógust þeir
einnig séra Kristinn K. Ólafsson og hr. Bjarni Jones frá Minneota.
ViS áttum ágæta komu í byggSina. Fimmtudaginn 26. Júní var hátíSis-
dagr í nýlendunni. Þá komu nærri því allir byggSarmenn saman í
samkomuhúsi sínu. Þann dag var 25 ára hjúskapar-afmæli byggSar-
höfSingjans GuSmundar Freemann’s og konu hans, og var þess minnzt
á hátíSlegan hátt og þeim heiSrshjónum rnikill sómi sýndr. Á sam-
komunni fór fyrst fram guSsþjónusta, er viS prestarnir stýrSum, og á-
varpaSi eg þá söfnuSinn í nafni kirkjufélagsins. Þá tók viS stjórn-
inni hinn vaski safnaSar-forseti, hr. Stefán Einarsson, og stýrSi sam-
komunni meS rausn mikilli. Voru þar bornar fram ríkmannlegar
veitingar og fluttar margar rœSur. TöluSu þar auk vor aSkomumann-
anna þriggja og safnaSar-formannsins, þeir hr. Ásmundr Benson, lög-
frœSanemi, og hr. SigurSr Jónsson, hinn sögufróSi maSr. GleSiefni
mikiS var mér sú hin hlýja velvild í garS kirkjufélagsins, sem kom í
ljós á samkomunni. Kirkjufélaginu má sannarlega þykja vænt um
þennan söfnuS sinn viS Mouse River. Sjálfr þakka eg brœSrunum
þar hjartanlega fyrir viStökurnar á dögunum. Drottinn blessi
Melanktons-söfnuS og farsæli framtíS hans.
B. B. J.
Sigrveig horláksdóttir, kona Ágústs Árnasonar, aS Hóla-pósthúsi,
Sask., frá GarSi í ÞitilfirSi, 42 ára, dó 9. Maí siSastl. — GuSlaug hor-
geirsdóttir, kona 70 ára gömul, ættuS af SuSrlandi, dó aS Kristnesi 8.
Maí. — Friðjón Backmann, 34. ára, ættaSr úr Dalasýslu á íslandi, dó á
•spítala í Saskatoon, Sask.; lætr eftir sig ekkju og sex börn (í. 28.
Ágúst 1879J. Haraldr Sigmar.