Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1913, Qupperneq 32

Sameiningin - 01.07.1913, Qupperneq 32
ióo aS ráSi sínu einsog Múhameðsmenn, sem vildu neyða kóraninum upp-á oss, heldr koma þeir með hana og segja: Þessi bók hefir mannað oss; takið við henni og lofið henni að manna yðr. Það er sannfœr- ing mín, að hvernig sem vér lítum á biblíu kristinna manna og hvernig sem vér kunnum að amast við henni, þá verði það samt hún, sem fyrr eða síðar kemr til leiðar endrfœðing lands vors.“ Beztu og vitrustu menn Aústrlanda-þjóSa finna til þess, hvílíkt blessunar-afl kristindómrinn er fyrir þjóðlífiS. Honum hefir tekizt að vekja til starfs og framsóknar þjóðir, sem öldum saman að kalla má hafa sofiö og staðið í staS. Hvílík hvöt fyrir oss að nota sem bezt ljósiö, sem guS hefir gefiS oss! Og hvílík hvöt til að leggja einhvern skerf til þess, aS ljós fagnaöarerindisins komist sem fyrst til þeirra, sem enn eru í myrkrinu ! Gaman. Einkennileg meðmœli. — GarSyrkjumaSr stal ávöxtum og kálmeti úr garöinum, sem hann átti aS hiröa um, svo að húsbóndi hans sá sér ekki annaS fœrt en aS segja honum upp vistinni. En hann kenndi í brjósti um konu og börn þessa ófróma vinnumanns síns, og gaf honum svo hljóSandi meSmæli: „HérmeS vottast, að N. N. hefir verið garð- yrkjumaSr minn síSastliSin tvö ár og aS hann hefir haft meira upp-úr garöi mínum en nokkur annar garSyrkjumaSr, sem hjá mér hefir unnið-“ Besta ráðið. — Kennari er aS spyrja börnin, hvort þau viti, hvernig bezt sé aS geyma mjólk, þegar hiti er á sumrin, svo aS hún súrni ekki.—Lítil stúlka réttir upp höndina. — Kennarinn: „Seg þú mér það þá, Anna mín !“ — Anna litla: ,Þaö er bezt aS geyma hana í kúnni.“ „EIMREISIJf“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiÖ. Kemr út í Kaupmannahöfn. Ritstjóri dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á. ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal i Winnipeg, Jónasl S. Bergmann á GarSar o. fl. "BJARMI“, kristilegt heimilisblaö, kemr út I Reykjavík tvisvar á mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangr- inn. Fæst i bðkabúð H. S. Bardals í Winnipeg. „XÝTT KIRIvJUIiLAÐ", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristi- lega menning, 18 arkir 4 ári, kemr út í Reykjavík undir ritstjórn hr. pórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér I álfu 75 ct. Fæst í bóka- verzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. „SAMEININGIJí" kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verö einn dollar um áriö. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhiröir og ráösmaör ,,Sam.“.—Addr.: Sameining'in, P.O. Box 3144, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.