Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1915, Síða 12

Sameiningin - 01.06.1915, Síða 12
108 franskur lier var fáar mílur fyrir vestan. Ósigur Wolfe’s jþá liefði ef til vill leitt af sér algera eyðilegging enska liersins þar. Má vera, að í því tilfelli liefði því nær eng- inn komist undan. Sjúkur og niðurbrotinn stendur því Wolfe fyrir framan klettinn, sem tvísvnt var að liann gæti klifið óg stendur um leið fyrir framan klett liræði- legrar óvissu um alt það, er hann liafði tekist á liendur að vinna. Af þessu er augljóst, að klettur er ægilegur fyrir þann, sem stendur fyrir neðan hann, en vígi fvrir þann, sem stendur uppi á honum. Kletturinn fyrir norðan Njörvasund (Gihraltarj, er lykillinn að Miðjarðarhaf- inu, tröllslegur og ófrýnilegur fyrir þá, sem á sækja og fyrir neðan hann standa, en traustur varnarmúr fyrir þá, sem vígiÖ skipa. Tala má enn fremur um kletta frá ýmsu öðru sjón- armiði. Öllum er ljóst, að klettur er góð undirstaða. Niður á klöpp er grafið, fyrir undirstöðu mestu stórhýsa heimsins. Og' sumir klettar eru notaðir sem steinnámar, og þaðan er höggvið grjót til bygginga. í því sambandi vil eg beuda á eitt atriði, það, að stykki úr kletti, livort sem það hefir verið höggvið eða hefir fyrir slys brotnað úr lionum, liversu langt sem straumur bæri það, hversu djúpt í leir sem það kvnni að sökkva, hversu mikið sem bárurnar slípuðu það, verður ætíð, eins lengi og nokkur ögn væri eftir af því, sama eðlis og kletturinn, sem það er af höggvið eða brotið. Ef kletturinn hefði skyn og mál, rnyndi liann þess vegna kannast við stvkkiS, sem frá honum var tekið, bæri einhver það til hans á ný, liversu langt sem um hefði liðiÖ og hversu mörg æfin- týri, sem klett-flísin liefði í ratað. Eins og vér getum hnyndað oss klettinn hafanda líf og' skilning, eins hugsar spámaðurinn sér, í textanum, fólk þjóðar sinnar sem flísar höggnar úr klettum. Hann er að biðja þá að athuga hellubjargið, sem þeir eru af- höggnir, og segir: “Tilýðið á mig, þér, sem leggið stund á réttlæti, þér, sem leitið Drottins, lítið á hellubjargið, sem þér eruð af höggnir.” Það varðar miklu, að fyrri hluti versins sé athug-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.