Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1915, Side 23

Sameiningin - 01.06.1915, Side 23
119 sýnir hÍýSni þína viS GuS í þvl aS kosta kapps um aS vita, hvaS hann heimtar af þér, svo aS þú getir breytt eftir hans vilja. (4) Ef þú GuSs vegna, en ekki til lofs sjálfum þér, gerir gott og hjálpar þeim, sem þurfandi eru, því þá gerir þú GuSi þægt verk. MeS þessarri dygS sýnir þú ekki aS eins þaS, aS þú elskar GuS,. heldur ert þú þá um leiS orSinn GuSi líknr. Hann upplýkur sinni hendi og seSur alt, sem lifir, meS náS. Minstu þess, aS þú átt ekki neitt af því, sem þú hefir undir höndum. GuS á þaS alt saman.. Skila þú honum aftur þeim hlutanum, sem hann vill aS gefist fá- tækum. Hann tekur þá viS því, eins og þú gæfir af þínu eigin., ‘Hver sem gefur fátækum, hann lánar Drotni.’ ‘ÞaS, sem þér ger- iS einum af þessum mínum minstu bræSrum, þaS geriS þér mér.’ Láttu sem þú sjáir, ekki þann fátæka, sem þú gefur, heldur Jesúm, og hugsaSu meS sjálfum þér: ‘Þetta fæ eg þér, minn herra Jesús’. GefSu þá þú getur þeim, sem lengst man og hezt launar, en þaS er GuS almáttugur. GuSs sonur hefir heitiS aS minnast þess á dóms- degi, og þá mun enginn þykjast hafa gefiS of mikiS. (6) AS síSustu er þaS órækt merki um sanna guSsást, ef þú elskar þá, sem þér hafa gert ilt. Þetta hefir GuS sjálfur gert; hann gaf sinn eingetinn son. Þetta hefir GuSs sonur gert; hann baS fyrir óvinum sinum. Hv'er kann aS líkjast meir Jesú en þaS, aS vilja ekki hefna sín á óvin sínum, en geta þaS þó? Þ.etta boSorS er aS sönnu þungt fyrir heiftrækiS hold og blóS. En hvaS tjáir um: þaS aS tala? Sá, sem elskar GuS, kostar kapps um aS likjast GuSi. Ó, þú óuppausanlegi kærleiksbrunnur, Drottinn Jesús Kristur, verm þú vor ísköldu hjörtu meS yl þíns heilaga anda, svo aS vér öllu fremur elskum þig, sem sjálfur ert kærleikurinn. Gef aS vér getum elskaS þig eins heitt og þú átt skiliS af oss.” Vér heyruni nú á dögum talaS ósköpin öll um kærleikann til mannanna. 1 honum á öll trú og alt siSgæSi aS vera fólgiS. Sú dygS er auSvitaS alls hróss verSug. En hressandi er þaS þó, aS heyra þennan vitnisburS um þaS, aS ekki er allur almenningur búinn aS gleyma elskunni til GuSs. G. G. Kristniboðsfélag lúteskra námsmanna í Ameriku. Bftir hr. Octavíus Thorláksson. “KristniboSsfélag lúterskra námsmanna” hélt fimta ársþing sitt viS Gustavus Adolphus College, St. Peter, Minn., 8.—11. Apríl 1915. Tilgangur þessa félags er, aS koma á samvinnu milli allra lúterskra námsmanna í Ameríku til þess aS kynnast trúboSsstarfi kirkjunnar og efla þaS eftir beztu föngum. ÞaS eru um 150 lúterskir skólar í Bandaríkjunum og Canada, 19,000 nemendur og 1,100 kennarar. Og þegar vér bætum viS þess- ar tölur þeim mörgu lútersku nemendum og kennurum, sem innrit- aSir eru í ríkis-skólana, þá sjáum vér, aS námsmannahópur kirkju

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.